Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 47
VÍSUNDUNUM FJÖLGAR AFTUR
notað fyrir vísundana, verður að
slátra um 200 dýrum árlega, svo
að landið verði ekki uppurið Eig-
andinn segir: „Við getum ekki með
góðu móti haft hér nema 1000 dýr
vegna beitarinnar, svo að við erum
eiginlega í vanda vegna of margra
vísunda".
En á meðan „konungur íjajl-
anna“ orsakar þessa tegund vanda-
mála, getum við verið viss um að
hann verði þar til staðar um ófyr-
irsjáanlega framtíð.
Morgundagurinn er ávísun, dagsett fram i límann. Dagurinn í dag
er reiðufé.
Þrjár manngerðir skilja alls ekki konur:
og miðaldra menn.
ungir menn, gamlir menn
Irskur málsháttur.
Þrennt, sern er óskiljanlegast hér á jörðu: hugur konunnar, starf
býflugnanna, sjávarföllin.
Irskur málsháttur.
Það er kominn tími til þess að hætta að keppa við nágrannana, þeg-
ar þeir eignast þrib.ufa.
Fyrsti maðurinn, sem reif símaskrá i sundur i einum rykk, hefur
örugglega verið faðir tánings.
Ég held, að maður og kona ættu að velja hvort annað fyrir alla lífs-
tíð af þeirri einföldu ásíæðu, að langt líf með öllum þess óhöppum er
rétt aðeins nægilega langt til þess að maður og kona fái skilið hvort
annað. Og í þessu tilfelli er það að skilja hið sama og að elska.
Maður, sem skilur eina konu, er hæfur til þess að skilja næstum
allt í heimi hér.
Jack B. Yeats.
Sumt fólk er alltaf að finna að Móður Náttúru fyrir að setja þyrna
á rósir. Ég þakka henni alltaf fyrir að setja rósir á þyrna.
A. G.
Giftar og ógiftar konur eyða miklum tíma til ónýtis við að vorkenna
hver annarri.
Kathleen Norris.