Úrval - 01.05.1968, Síða 47

Úrval - 01.05.1968, Síða 47
VÍSUNDUNUM FJÖLGAR AFTUR notað fyrir vísundana, verður að slátra um 200 dýrum árlega, svo að landið verði ekki uppurið Eig- andinn segir: „Við getum ekki með góðu móti haft hér nema 1000 dýr vegna beitarinnar, svo að við erum eiginlega í vanda vegna of margra vísunda". En á meðan „konungur íjajl- anna“ orsakar þessa tegund vanda- mála, getum við verið viss um að hann verði þar til staðar um ófyr- irsjáanlega framtíð. Morgundagurinn er ávísun, dagsett fram i límann. Dagurinn í dag er reiðufé. Þrjár manngerðir skilja alls ekki konur: og miðaldra menn. ungir menn, gamlir menn Irskur málsháttur. Þrennt, sern er óskiljanlegast hér á jörðu: hugur konunnar, starf býflugnanna, sjávarföllin. Irskur málsháttur. Það er kominn tími til þess að hætta að keppa við nágrannana, þeg- ar þeir eignast þrib.ufa. Fyrsti maðurinn, sem reif símaskrá i sundur i einum rykk, hefur örugglega verið faðir tánings. Ég held, að maður og kona ættu að velja hvort annað fyrir alla lífs- tíð af þeirri einföldu ásíæðu, að langt líf með öllum þess óhöppum er rétt aðeins nægilega langt til þess að maður og kona fái skilið hvort annað. Og í þessu tilfelli er það að skilja hið sama og að elska. Maður, sem skilur eina konu, er hæfur til þess að skilja næstum allt í heimi hér. Jack B. Yeats. Sumt fólk er alltaf að finna að Móður Náttúru fyrir að setja þyrna á rósir. Ég þakka henni alltaf fyrir að setja rósir á þyrna. A. G. Giftar og ógiftar konur eyða miklum tíma til ónýtis við að vorkenna hver annarri. Kathleen Norris.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.