Úrval - 01.05.1968, Page 30

Úrval - 01.05.1968, Page 30
28 ÚRVAL svo að hún verður sextánföld (minnst ellefuföld) á við það sem venjulega gerist, þegar segulstorm- ar geisa og segulsviðstruflanir eru miklar. Árið 1961 geisaði segul- stormur í viku samfleytt, og komu þá fyrir tvö tilfelli af blóðsega dag- lega í borginni Sverdlovsk í Úral. Fjöldinn allur af dæmum er til um það að segulstormum fylgja heila- og mænubólgur, krampar, og aukning á kransæðastíflu og fleiri sjúkdómum. Nefndin, sem Lúðvík sextándi skipaði árið 1784, hafði að vísu rétt fyrir sér í því að segulafl er óskynj- anlegt með öllu, beinlínis. Við verð- um þess aldrei varir að jörðin öll er einn geisistór segull. Samt sem áður er það sannað með mörgum tilraunum að segul- svið hefur áhrif á lifandi líkama. Og þarf í rauninni engan að furða á þessu því að ólíklegt er annað en að afl sem áhrif hefur á stýristæki geimfara og sjálfvirkar iðnaðar- vélar, svo að þær stöðvast eða að allt sem þær eiga að vinna, fer úr lagi, geti einnig orkað á svo fjöl- þætta, fíngerða og viðkvæma vél sem mannslíkaminn er. A. S. Press- mann, sovézkur líffræðingur, álít- ur. að siúkur maður verði fyrir miklu meiri áhrifum af segulstorm- um en heilbrigður, vegna þess að bað sem lífsstörfunum stjórnar — tausakerfið o. a. — hefur farið úr lasi, op bess vesna tekst siúklingn- um ekki að samlasa sig breytins- um í umhverfinu, jafnvel og ann- ars. Samkvæmt skoðun Chizhevskys, er sérstakri geislun frá sólinni, sem áhrif hefur á lifandi verur, miklu fremur um að kenna beinlínis, en segulaflinu; það er hún sem skemmdunum veldur. Er þá nokk- urt samband, svo vitað sé, milli sól- bletta og segulstorma jarðarinnar? Galileo uppgötvaði sólbletti snemma á seytjándu öld. Seinna kom það í ljós að þeir voru ýmist fleiri eða færri, stundum engir. — Þegar þeim fjölgar er sólin að búa sig undjír eijrihverja stórviðburði, Þá myndast á henni stórar rastir, og í þeim er þá segulaflið mörg- hundruð sinnum sterkara en fyrir utan, og mörgþúsund sinnum sterk- ara en á jörðinni. Úr þessum vellandkötlum spýtast gusur af rafhlöðnum eindum. Ohemju stór ský úr jóníseruðum lofttegundum ná hingað til jarðar, og metta andrúmsloftið rafeindum og prótónum. Flestar eru eindirnar luktar í segulsviðinu eins og í neti, komast ekki niður á jörðu heldur heftast í geislunarsvæði hinna efri loftlaga. Þetta eru þær flóðbylgiur af geimgeislum frá sólinni, sem venjulega valda truflunum á segul- sviði jarðarinnar, og undanfari þeirra er nærri því alltaf aukning sólbletta, rasta og annarra um- brota á sólinni, svo sem þess að frá henni fleygist langar leiðir gló- andi efni (protuberances). Sovézkur vísindamaður N. A. Shultz að nafni, hefur gert athug- anir á skýrslum frá Sovétríkiun- um. Bretlandi. Frakklandi, ítalíu, Belgíu og öðrum löndum. og við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.