Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 30

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL Bjarnatemjarinn Valentin Filator á fundi meö félögum sínum. höfuðið og lygnir aftur augunum. Ljónið er tamdasta dýrið í hópnum og hlýðir dýratemjaranum undan- bragðalaust, en notar annars hverja hvíldarstund til að dotta. Dýratamning er fólgin í sálrænu jafnvægi milli dýrs og manns. Dýra- temjari, sem hefur lent í rifrildi við konu sína, hefur tannpínu eða á von á lögtaksmanni, getur eyði- lagt sýningu sína, og sama getur dýrið gert, ef því líður illa af ein- hverjum ástæðum eða á í baráttu við annað dýr í hópnum. Sýningin verður að fara nákvæmlega eftir áætlun jafnvel í minnstu smáatrið- um. Og þó er það ávallt undir heppni komið, hvernig dýrasýning- ar takast, á sama hátt og velheppn- uð leiksýning er undir því komin, að allir leikararnir séu vel upp- lagðir. Dýratemjarinn er sá, sem valdið hefur og dýrin verða að hlýða hon- um skilyrðislaust. í augum dýranna er hann nefnilega foringinn, og ef hann sýnir minnsta vott veikleika eða hræðslu, grípur grimmasta dýr- ið í hópnum strax tækifærið og tek- ur sjálft við forustunni. Maðurinn verður því að fylgjast nákvæmlega með dýrunum og vita hvernig á þeim liggur. Ef hann misskilur við- bragð eða ofmetur sína eigin getu, skapast strax slík spenna, að að- stoðarmennirnir verða að vera til taks með vatnsslönguna og reiðu- búnir að veita alla aðstoð, ef dýr kemst í uppreisnarhug. Áhorfendur taka þó sjaldan eftir slíkum atvikum, því að þeir vita ekki hvernig sýningin á að fara fram í smáatriðum. En með tilliti til þess, hve venjubundin eða næst- um vélræn slík sýning er, verður það skiljanlegt, að hver óvenjuleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.