Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 43

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 43
Allar sólir eru hnattlaga og öll efni í þeim í loftkenndu ástandi (vegna hitans, en af efnum er þar nœr eingöngu helíurn og vetni. Þœr hrenna þeim loga sem vetnissprengjan hrennur (ef loga mætti Jcalla). SÓLIN Allar stjörnur eru sólir, g£E2y|i og sólin er ekki annað WkUW/Af en ein stjarna meðal milljarða annarra, og twNNR engin þeirra stendur föst á sama stað eins og fyrrum var ætlað, heldur hreyfist hver þeirra samkvæmt því náttúrulögmáli sem öllu er áskapað. Stjörnugeimurinn er stærri en svo að nokkur maður geti sett sér það fyrir hugskotssjón- ir. En þó að hver sól fyrir sig sé á hreyfingu, breytist ekki afstaða hverrar þeirra til annarrar svo greint verði héðan nema aldir líði. Þær hópast saman í heildir, sem kallaðar eru vetrarbrautir og er ljósið um 100 þúsundir ára að fara gegn um hverja þeirra, en milli vetrarbrauta (af þeim er ótölulegur grúi) er margfalt lengri leið. En sólin virðist okkur meiri og stærri, bjartari og heitari en nokkur stjarna, eingöngu vegna þess hve miklu hún er nær. Samt eru tii miklu stærri sólir en hún, og nægir að nefna pól- stjörnuna, sem hefur sexfalt þver- mál á við sól okkar, og Betelgeuse í Oríon, sem hefur það 350-falt. Raunar eru margar sólir minni og kallast hinar minnstu dvergsólir, en sól okkar er í meðallagi stór. Allar sólir eru hnattlaga og öll efni í þeim í loftkenndu ástandi (vegna hitans), en af efnum er þar nær eingöngu helíum og vetni. Þær brenna þeim loga sem vetnis- sprengjan brennur (ef loga mætti kalla). Stjörnufræðingar hafa mælt með furðulegri nákvæmni stærð 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.