Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 62

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL dunaði við fjöruga tónlist þeirrar tíðar. Af hinum upphaflegu sætiseig- endum er vitanlega enginn á lífi, en sætin geta gengið kaupum og sölum eins og hver önnur eign. (Arið 1948 náði verð á einni stúku með átta sætum, 3000 pundum, en venjulega er talið að tvö lokuð sæti kosti 150 pund. Meðal núverandi sætiseigenda eru efrideildarlávarð- ar, en einnig opinberar stofnanir og einkafyrirtæki, svo sem eins og menntaskóli einn í Cambridge, og vöruhúsið Harrods. Nokkurn hluta einkaréttinda sinna hafa sætiseigendur smám saman orðið að láta af hendi. Ýms- um réttindum hafa þeir líka afsal- að sér viljandi í félagskosningum, til þess að auðvelda framkvæmda- nefndinni leigur og samninga. Lík- lega hafa einhverjir þeirra, sem borguðu hundrað pund fyrir þrem- árum haldið að þeir væru með því að tryggja afkomendum sínum í 999 ár ókeypis aðgang að hljómleikum, en nú er reyndin sú, að eigendur hafa áttatíu sinnum á ári rétt til setu við hin ýmsu tækifæri. Einn- ig eru sætiseigendur á ýmsan hátt hvattir til að meta sæti sín til gjalds, og greiða þá heldur sjálfir á sama hátt og aðrir, þegar þeir koma. Hvað fjárhaginn snertir þá hefur Albert Hall frá fyrstu byrjun átt erfitt uppdráttar. Meðal hins mikla mannfjölda Lundúnaborgar tókst ekki að vekja þann almenna áhuga á „höll vísinda og lista“, sem menn höfðu vænzt. Þeir sem menntast vildu sýndu sig ekki svo margir, að höllin gæti borið sig á þann hátt. Það varð. óhjákvæmilegt að halda þarna auk hljómleika, sýningar ýmiskonar og verðlaunasamkeppni, stjórnmálafundi og fleira. Seinna var farið að leigja Albert Hall til kvikmyndasýninga og hnefaleika. Og á hverju kvöldi eru um tvö þús- und manns á ódýru stæðunum, sem auðvitað koma ekki til neins annars en að hlusta. Jafnvel á lokahljóm- leikunum, þangað sem menn koma eftir gömlum vana með pípi, glamri, fánaburði og allskyns látum, sló á þá steinþögn um leið og Sir Mal- colm Sargent lyfti stafnum. Þó er Albert Hall nú ekki lengur miðstöð tónlistarlífsins í Lundúnum. Það var skrítið að það var Konung- lega hátíðahöllin sem tók af henni forustuhlutverkið þegar hún var vígð árið 1951 við Bretlandshátíð- ina, sem einmitt var haldin til þess að halda upp á aldarafmæli heims- sýningarinnar 1851, en það var sú sýning sem leiddi til byggingar Albertshallarinnar. Til þess að afla fjár þess sem þarf, tekur stjórn hallarinnar hverjum þeim tilboðum sem koma. Verzlun- arráðstefnur og starfsgreina sam- komur, mót uppgjafahermanna og rússneskur kórsöngur skiptist á, og jafnvel „bítnikka“-yrkjarar og Ba- haítar hafa haldið þar hátíðir sínar. Höllin fær engan ríkisstyrk, að undanteknu einu rentulausu láni að. upphæð 40000 pund árið 1953, sem átti að vera uppbót fyrir skemmdir í stríðinu, en sú upphæð var þó smámunir hjá þeim hundruðum þúsunda punda, sem varið hafði verið til viðgerða og fegrunar frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.