Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 125
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLIJ
123
ar, eins og hann væri albúinn aS
flýja. Og hann neitaði boði Telan-
os um að fara úr frakkanum og
taka ofan hattinn. „Það er orðið
framorðið," sagði hann, „fáðu mér
peningana og leyfðu mér að kom-
ast burt sem fyrst.“
„Við skulum fyrst líta á vöruna,“
sagði Telano. Sicardo rétti honum
töskuna, og Telano hellti innihaldi
hennar á rúmið. Það voru tveir
brúnir pappírspokar, og voru op
þeirra heft saman með vír. Gold
fór að taka utan af pökkunum, en
félagi hans spurði Sicardo á meðan
orsök tafarinnar.
„Það urðu einhver mistök í New
York,“ sagði Sicardo. „Pimm kíló-
in, sem voru ætluð þér, voru Seld
einhverjum öðrum. Þess'vegna urðu
þeir að ná í önnur fimm kíló.“
„Er þetta góð vara?“ spurði Tel-
ano.
„Það er algerlega hreint, af því
að þeir sögðu Nick, að þeir yrðu að
fá aðra sendingu frá einhvórjum
Frakka,“ sagði Sicardo. „Nick sagði,
að það væri betri vara ' eii hann
fékk áður, svo að þú ert heppinn."
Brúnu pokarnir inrtihéldu 10 hálfs
kíló pakka af hvítu dufti. Það var
augsýnilegt, að Sicardo gerðist sí-
fellt órólegri, meðan Gold taldi þá.
„Svona, svona, áfram með þig, þeir
eru þarna allir,“ sagði hann kvört-
unarrómi. „Ég vil fá að komast í
rúmið í nótt.“
„Nei, það er bezt, að við göngum
fyrst úr skugga um vöruna,“ sagði
Telano. Og að svo mæltu bað hann
Gold urn að ná í vog til þess að
vega heröinið á.
Þetta var merki um, að árás skyldi
hafin. Yngri maðurinn snerist á
hæli og fór út.
Telano var nú einn eftir hjá Si-
cardo ög reyndi að veiða nánari
upplýsingar upp úr honum. En litli
klúbbframkvæmdastjórinn yppti
balra öxlum við öllum þessrun
spurningum og sagðist ekki vita
neitt nánár um þennan Frakka, sem
seldi hringnum eiturlyfin! Meðan á
þessu samtali þeirra stóð, gaf Gold
leynilögreglumönnunum í herbergj-
unum sitt hvörum megin við núm-
er 12 aðvörunarmerki. Fjórir menn
héldu á hæla honum að dyrum á
herbergi Telanos. Tveir þeirra héldu
á vélbyssum. Gold barði þar að dyr-
um.
Þegar Telano heyrði barsmíðina,
dró hann upp byssu og miðaði henni
á maga Sicárdos. „Upþ með hend-
urnar, Jimmy,“ ságði hann. „Ég er
ríkis'lögreglumaður, og þú hefur
verið handtékinrt."
Sicardo rteitaði algerlega að trúa
honum, og hann rétti ekki upp
hendur sínar. Þess í stað bandaði
hann frá sér með ánnarri hendinni,
líkt ög hann vildi reka byssuna
þannig frá sér. „Æ, Mike, vertu
ekki að þessum látalátum! Ég veit,
að þettá er rán! En þér tekst al-
drei áð ræna vörunni af mér!“
Télano kallaði á Gold, og menn-
irnir 5, sem biðu fyrir utan dyrnar,
æddu inn í herbergið, Sicardo leit á
állt voprtabúrið og leyfði þeim að
hartdjárna sig, en hann trúði því
samt ekki enn þá, að það væri lög-
reglan, sem hanrt ættí nú í höggi
við. Þáð vár ekki fýrr en Telano
sýndi honum leyndu fjarskiptatæk-
in í borðinu og gaf fyrirskipun um