Úrval - 01.11.1968, Síða 125

Úrval - 01.11.1968, Síða 125
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLIJ 123 ar, eins og hann væri albúinn aS flýja. Og hann neitaði boði Telan- os um að fara úr frakkanum og taka ofan hattinn. „Það er orðið framorðið," sagði hann, „fáðu mér peningana og leyfðu mér að kom- ast burt sem fyrst.“ „Við skulum fyrst líta á vöruna,“ sagði Telano. Sicardo rétti honum töskuna, og Telano hellti innihaldi hennar á rúmið. Það voru tveir brúnir pappírspokar, og voru op þeirra heft saman með vír. Gold fór að taka utan af pökkunum, en félagi hans spurði Sicardo á meðan orsök tafarinnar. „Það urðu einhver mistök í New York,“ sagði Sicardo. „Pimm kíló- in, sem voru ætluð þér, voru Seld einhverjum öðrum. Þess'vegna urðu þeir að ná í önnur fimm kíló.“ „Er þetta góð vara?“ spurði Tel- ano. „Það er algerlega hreint, af því að þeir sögðu Nick, að þeir yrðu að fá aðra sendingu frá einhvórjum Frakka,“ sagði Sicardo. „Nick sagði, að það væri betri vara ' eii hann fékk áður, svo að þú ert heppinn." Brúnu pokarnir inrtihéldu 10 hálfs kíló pakka af hvítu dufti. Það var augsýnilegt, að Sicardo gerðist sí- fellt órólegri, meðan Gold taldi þá. „Svona, svona, áfram með þig, þeir eru þarna allir,“ sagði hann kvört- unarrómi. „Ég vil fá að komast í rúmið í nótt.“ „Nei, það er bezt, að við göngum fyrst úr skugga um vöruna,“ sagði Telano. Og að svo mæltu bað hann Gold urn að ná í vog til þess að vega heröinið á. Þetta var merki um, að árás skyldi hafin. Yngri maðurinn snerist á hæli og fór út. Telano var nú einn eftir hjá Si- cardo ög reyndi að veiða nánari upplýsingar upp úr honum. En litli klúbbframkvæmdastjórinn yppti balra öxlum við öllum þessrun spurningum og sagðist ekki vita neitt nánár um þennan Frakka, sem seldi hringnum eiturlyfin! Meðan á þessu samtali þeirra stóð, gaf Gold leynilögreglumönnunum í herbergj- unum sitt hvörum megin við núm- er 12 aðvörunarmerki. Fjórir menn héldu á hæla honum að dyrum á herbergi Telanos. Tveir þeirra héldu á vélbyssum. Gold barði þar að dyr- um. Þegar Telano heyrði barsmíðina, dró hann upp byssu og miðaði henni á maga Sicárdos. „Upþ með hend- urnar, Jimmy,“ ságði hann. „Ég er ríkis'lögreglumaður, og þú hefur verið handtékinrt." Sicardo rteitaði algerlega að trúa honum, og hann rétti ekki upp hendur sínar. Þess í stað bandaði hann frá sér með ánnarri hendinni, líkt ög hann vildi reka byssuna þannig frá sér. „Æ, Mike, vertu ekki að þessum látalátum! Ég veit, að þettá er rán! En þér tekst al- drei áð ræna vörunni af mér!“ Télano kallaði á Gold, og menn- irnir 5, sem biðu fyrir utan dyrnar, æddu inn í herbergið, Sicardo leit á állt voprtabúrið og leyfði þeim að hartdjárna sig, en hann trúði því samt ekki enn þá, að það væri lög- reglan, sem hanrt ættí nú í höggi við. Þáð vár ekki fýrr en Telano sýndi honum leyndu fjarskiptatæk- in í borðinu og gaf fyrirskipun um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.