Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 51

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 51
BESSASTAÐIR 49 1683 var settur landfógeti og árið eftir, 1684 stiftamaður eða stiftbe- falingsmaður og 1688 loks amtmað- ur. Hið gamla hirðstjóra- eða höf- uðsmannsembætti var lagt niður, en landfógeti og amtmaður höfðu æðstu völd innan lands og sátu á Bessastöðum. Fyrstur landfógeta var Kristófer Heidemann. Hann var á Bessastöð- um 10 ár og lét reisa þar úr timbri framkirkjuna, sem áður hafði ver- ið úr torfi. Þá gerði Heidemann út þilskip og hafði talsverðan bátaút- veg, bæði fyrir sjálfan sig og kon- ung. Árið 1766 kom að Bessastöðum Magnús Gíslason, er orðið hafði amtmaður fyrstur íslenzkra manna. Magnús bjó að Leirá í Borgarfirði fyrstu embættisár sín, en á árunum 1760 til 1765 lét hann reisa Bessa- staðastofu, sem enn stendur. Um miðja 18. öld voru á Bessastöðum Skúli fógeti og Bjarni landlæknir Pálsson, sem þar setti fyrstu lyfja- búð sína, 1760, áður en hann flutt- ist að Nesi við Seltjörn. Á Bessa- stöðum hófst einnig fyrsta íslenzka læknisfræðikennslan, er Bj arni Pálsson tók að kenna fyrsta íslenzka læknisefninu, Magnúsi Guðmunds- syni, og hófst þessi kennsla haustið 1760. Árið 1769 varð húsbóndi á Bessa- stöðum Ólafur amtmaður Stefánsson eða Stephensen, tengdasonur Magn- úsar Gíslasonar. Óiafur varð seinna stiftamtmaðin- og settist að í Viðey. Þegar komið var undir lok 18. ald- ar og íslenzkur maður varð stift- amtmaður 1784, var orðin mikil röskun í þjóðfélaginu af hallærum og óáran og flutningur mikill á em- bættum og stofnunum. Stefnan var sú að safna miðstöð valds og mennta á einn stað. Bessastaðir urðu ekki fyrir valinu, heldur Reykjavík. Þar varð miðstöð nýs athafnalífs og menningar. Árið 1805 var latínuskóli þó flutt- ur frá Reykjavík að Bessastöðum, þar sem hann var um fjóra ártugi. Ekki er unnt að rekja hér sögu skólans, en við hann kenndi margt lærðust manna íslands og þaðan komu margir þeir menn, er fremst- ir stóðu í menningar- og sjálfstæð- isbaráttu þjóðarinnar á öndverðri 19. öld. Þegar skólinn fluttist frá Bessa- stöðum til Reykjavíkur, 1846, bjó síðasti skólaráðsmaðurinn, Þorgrím- ur Tómasson, þar enn um skeið og hafði ábúð jarðarinnar. Sonur hans, Grímur Thomsen, er fæddur var á Bessastöðum 1820, skipti síðan á Belgsholti á Mýrum og Bessastöð- um 1867, en þá hafði staðurinn ver- ið í konungseign frá því 1241 -— eða 626 ár. Er Grímur Thomsen lézt 1896 seldi ekkja hans Landsbank- anum Bessastaði. Var söluverð 12 þúsund krónur. Síðan keypti séra Jens Pálsson Bessastaði og átti tæpt ár, er hann seldi staðinn Skúla Thoroddsen, er lengi hafði búið á ísafirði. Skúli fluttist að Bessastöð- um árið 1901 og setti þar prent- smiðju. Þar gaf hann út blað sitt, Þjóðviljann, og allmargt bóka, eink- um rímur, sem urðu vinsælar. Hús- freyjan Theodóra Thoroddsen, varð þjóðkunnur rithöfundur. Um tíma átti Jón H. Þorbergsson á Laxamýri í Aðaldal Bessastaði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.