Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 16

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL ir á hinu einkennilega og óvenju- lega flugi þessara fugla, það gerði hann í húsi sínu, sem er tíu km norður af Wilmington, og rís þar í brattri fjallshlíð, en þarna lifir kólibrífugl, sem hefur rúbínrauðan háls og dregur nafn sitt af því. Eft- ir tveggja ára rannsóknir tókst hon- um að sanna, að flug þessara fugla væri að ýmsu leyti líkt flugi þyrl- unnar. Engir fuglar nema þeir geta haldið sér á flugi á sama stað nema örstutta stund, en þeir geta það lengur eða skemur. Þeir geta líka flogið aftur á bak, Rúbínháls flýg- ur fimmtán km á klukkustund. Greenwelt vildi nú reyna að kom- ast að því hvernig á því stæði, að fiður kólibrífugla glitrar svo sem það gerir. Hann athugaði fiðrið í rafeindasmásjá, og litsjárljósmæli, og tókst honum með því að sýna fram á það hvernig varið væri sam- setningu þessa glitfiðurs, í smæstu atriðum: það er samsett úr spor- baugóttum plötum örsmáum, sem ljósið brotnar á líkt og á sápukúlu, eða líkt og hefði það farið gegnum þrístrending. Annað það, sem einna merkileg- ast má þykja í fari þessara fugla, er afl þeirra og þol. Engin skepna með heitu blóði er sterkari en þeir samanborið við líkamsþunga. Það þarfnast óhemju orku að svífa svona í lausu lofti án þess að fær- ast úr stað (að dæmi þyrlunnar), tífaldrar á við það sem nokkrum manni væri fært. Karlmaður, sem vegur 75 kg, þarfnast 3500 hitaeininga á sólar- hring. En kólibrífugl þarfnaðist í sama þyngdarhlutfalli 155.000 hita- eininga. Enn skýrar kemur þessi mikli munur í ljós ef litið er til þess hve lítið magn af fæðu fugl- arnir þurfa að tiltölu. Maður þarf h. u. b. eitt kg af mat á sólarhring sér til vaxtar og viðhalds, en ef hann ætti að skila jafn miklu starfi og fuglinn gerir (orku), mundi hann þurfa 130 kg af kjöti, 165 kg af kartöflum og 60 kg af brauði. Rannsóknir þessar hafa vakið mikla athygli meðal náttúrufræð- inga, og umsjónarmaður náttúru- fræðisafns Bandaríkjanna, Dean Amador, segir svo: „Hvorki fugla- fræðingar né aðrir, sem áhuga hafa á fyrirbærum náttúrunnar, hafa nokkru sinni átt þess kost á athuga kólibrífugla vandlega, þessa fugla, sem um milljónir ára hafa flögrað blóm af blómi í skógum Ameríku. Það var ekki fyrr en Greenwalt kom til sögunnar, sem við fengum að líta alla fegurð þeirra, hinn að- dáanlega aðlögunarhæfileika þeirra, og komizt til skilnings á því, hvern- ig þeir hafa öðlazt þessa merkilegu eiginleika, sem náttúran hefur gætt þá.“ Ljósgeislar fóru snuðrandi herbergi úr herbergi og stungu sér und- ir stóla og borð eins og þjófar. Boris Pasternák.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.