Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 130

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL Levonian var kominn út í sundið, sem lá út á götu, þegar þrír stórir menn heilsuðu honum. Þeir voru allir með byssu. „Bonjour, Francois,“ sönglaði Mort Pelas. „Qu’est-ce que c’est que vous avez dans votre valise?“ (Góðan daginn, Francois. Hvað er það, sem þér hafið í töskunni yðar?“ Levonian starði sem snöggvast á þessa þrjá menn og byssurnar þeirra. Síðan sló hann til Pelas með tösk- unni af óvæntu snarræði, setti und- ir sig hausinn og hljóp burt frá Telano. En þriðji leynilögreglumað- urinn steig eitt skref aftur á bak og rétti útteygðan fót bein í veg fyrir flóttamanninn, svo að hann skall endilangur. Leon Levonian leit upp frá gangstéttinni, er einn af mönnunum þrem tilkynnti, að þeir væru allir ríkislögreglumenn. Hann vissi nú, að hann hafði tap- að. Eftir hinar opinberu yfirheyrslur voru eftirtaldir menn dæmdir sek- ir og hlutu þessa dóma: Leon Le- voian, 20 ár, Nick Golino, 40 ár, Jimmy Sicardo, 43 ár, Stóri-Jói Bi- ani, 10 ár, Tony nebbi Martino, 17 ár, faðir Tony, 5 ár. Og alla þessa fangelsisdóma skyldi afplána án nokkurs möguleika á eftirgjöf. Þessir hörðu dómar voru kveðn- ir upp til þess að halda aftur af at- vinnuglæpamönnum og gera það síður eftirsóknarvert fyrir þá að selja og dreifa heroini. Og þetta hefur tekizt í enn ríkara mæli en fólk hefur gert sér grein fyrir. Eng- inn veit með vissu, hve margir eit- urlyfj aneytendur eru nú í Banda- ríkjunum. Þeir kunna að vera sam- tals 60.000 líkt og lögregluyfirvöld áætla. Þeir kunna einnig að vera um 120.000, eins og sumir sérfræð- ingar álíta. Og þeir kunna einnig að vera tvöfalt fleiri en það, eins og suma grunar. En eitt er víst. Á síðustu árum hafa sífellt fleiri Maf- iumenn hætt sölu og dreifingu eit- urlyfja. Því nær nú minna heroin til Bandaríkjanna en nokkru sinni fyrr. Þetta má að miklu leyti þakka Stofnun eiturlyfja og hættulegra lyfja, sem hefur útbreitt áhrif sín um gervallan heim með starfsemi sinni í erlendum ríkjum og með þjálfunarskóla sínum í Washington, þar sem eiturlyfjalöggæzlumenn í tengslum við fylkislögreglu og borgarlögreglu fá sína þjálfun. Heroin hefur alltaf verið uppá- haldseiturlyf eiturlyfj aneytandans, og hin geysilega aukning á notkun marijuana, LSD og amphetamin- lyfja á undanfarandi árum ætti að vera mönnum aðvörun um, að hero- inneyzla gæti hvenær sem er breiðzt ört út og orðið að eins konar far- sótt, ef ekki væri um öfluga lög- gæzlu að ræða á þessu sviði. Tækifærið ber aðeins einu sinni að dyrum, en freistingin liggur á bjöllunni í botni. Western Liverstock Journal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.