Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 60

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL konan til að æpa ofan af svölun- um á þáverandi fjármálaráðherra, Lloyd George, síðar frægan forsæt- isráðherra. Þegar verðirnir ætluðu að taka hana, lamdi hún frá sér með hundasvipu. Allt ætlaði vit- laust að verða, en þá tók organist- inn það til bragðs að leika á orgel- ið með drynjandi hljóðum lag, sem öllum þótti skemmtilegt, og kyrrð- ist þá mannfjöldinn á skammri stund. Hvar og hvernig sem litið er á Albert Hall, þá er það einkenni, hvað allt er geysilega stórt. Sval- irnar einar taka 1600 manns, en það er meira en flest leikhús geta tekið í öll sæti. Árið 1906 komu 9000 manns á fyrstu grammófón- tónleikana með plötum sungnum af Adelina Patti, Nellie Melba og Enrico Caruso. Þetta var metað- sókn, sem síðar hefur ekki orðið meiri, því teknar voru upp strangari öryggisreglur, og telst nú fullsetið þegar 7000 manns eru komnir inn. Enda þótt höllin sé svona stór og þrátt fyrir allt sem þar hefur á gengið, finnst mönnum gott að koma þar og kunna margir vel við sig þar. Fullu nafni heitir hún: „Royal- Albert Hall of Arts and Sciences“ (Konunglega-Alberts höllin helguð listum og vísindum), og sýnir það nafn, hve háar vonir viktoríu- tímabilsmenn gerðu sér um sér að skapa þá miðstöð, sem menntun og menning mætti eflast af, en þeir komust að raun um að ekki var auðvelt að gera þá hug- mynd að veruleika. Heimssýning var haldin í Lund- únum árið 1851, og að henni lok- inni ákvað stjórnarnefnd sú sem séð hafði um framkvæmdina, að verja hinum álitlega hagnaði til kaupa á stórri byggingarlóð í út- jaðri vesturborgarinnar eins og hún var þá. Síðan fóru byggingameist- arar að semja áætlariir sínar og kom fram hver teikningin annarri glæsi- legri. Ein þeirra gerði ráð fyrir þrefalt stærri byggingu en þeirri, sem nú er. En peningana vantaði, og að lokum varð það að ráði, að kunnur athafna- og þjóðmálamað- ur, Henry Cole, skyldi reyna að vekja almennan áhuga á málinu. Cole fékk til liðs við sig bygg- ingameistara frá hernum: Francis Fowke, höfuðsmann úr verkfræð- ingasveitunum, til þess að fylgja málinu fram, en sjálfur gekk hann í það að afla til fanga. Fowke lézt áður en hann hafði lagt fram áætl- anir sínar, en Scott ofursti, ritari framkvæmdanefndar, hélt verkinu áfram og lauk því. Fyrir réttum hundrað árum lagði Viktoría drottning hornsteininn að byggingunni, það var lítil slípuð graníthella, sem enn er til sýnis í sýningarherberginu. Albert drottn- ingarmaður hafði látizt árið 1861, og nú kvað drottning upp úr um það, að sér mundi vel líka að nafni manns síns yrði aukið framan við fyrirhugað nafn hallarinnar, og þannig varð hið opinbera nafn henn- ar til. Albert Hall er eins í laginu og tröllstór, ílöng býflugnakúpa úr tígulsteini og terrakottaleirsteini, iein í 41 metra hæð yfir sal- argóilfinu rís við hvelfing úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.