Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 75

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 75
NEYÐARHJÁLP AÐ NÆ'TURLAGI 73 an. „Það getur vel verið að hann sé kominn.“ Maðurinn var vantrúaður á þetta, en gerði eins og honum var sagt. En um leið og hann opnaði dyrnar sá hann mann með læknistösku vera að stíga út úr bifreið fyrir utan húsið. Hann var svo augljóslega yfir- kominn af undrun, að læknirinn byrjaði á því að skýra málið fyrir honum: ,,Ég er alltaf að störfum í þessum borgarhluta. Vagninn minn stóð rétt hinum megin við hornið, þegar ég fékk kallið. Eg þurfti ekki að aka nema 50 metra leið.“ Læknirinn var fljótur að veita barninu meðferð vegna eyrnabólg- unnar, og síðan fullvissaði hann foreldrana um, að verkurinn mundi fljótt hverfa. „Innan skamms verð- ur drengurinn sofnaður." Siðan kvaddi hann og fór. Þegar hann kom út í vagninn, sem er sérstaklega útbúinn til síns hlut- verks, bar bílstjórinn honum nýtt neyðarkall, um konu á sjötugs aldri, sem telja mátti víst að væri með botnlangabólgu. Ails fór þessi læknir á sex stunda vöku sinni í níu vitjanir, sem allar voru í brýnustu þörf. É'g sat í vagni hans og tók tímann í hvert sinn á mæliúr, frá því kallið kom og til þess að hann hvarf inn úr dyrun- um þar sem hann þurfti að vitja. Að meðaltali var biðin sautján mín- útur. Sá sem þarfnast læknis skyndi- lega um miðja nótt, getur þurft að bíða langar og erfiðar stundir þang- að til næst í lækninn — nema hann búi í Stokkhólmi eða þá einhverri þeirra þrjátíu annarra borga í Evr- ópu sem komið hafa upp hjá sér þvílíkri neyðarhjálp. f Finnlandi og á Spáni starfar neyðarhjálpin dag og nótt, en annars staðar eingöngu um næturtímann, því að hvarvetna eru beiðnirnar flestar um læknis- hjálp frá klukkan tíu að kveldi til klukkan fjögur að morgni. Með reynslunni hafa menn fund- ið ýmsar endurbætur á neyðar- hjálpinni. f Stokkhólmi var til dæmis í fyrstunni álitið sjálfsagt að læknar hennar færu á vettvang í sínum eigin bifreiðum, eða í leigu- bifreiðum, en þetta reyndist vera of tímafrekt, og, einkum á næturnar, of fyrirhafnarsamt. Nú eru hafðir sérstakir vagnar, búnir stuttbylgju- tækjum, síma og sírenulúðrum, til að flytja lækninn á þann stað sem óskað er. Ökumennirnir þekkja vel hver sinn borgarhluta, svo að ekki þarf að tefja sig að leita að götu- nöfnum og númerum. Þegar lækn- irinn er kominn að réttum húsdyr- um, bíður ökumaður úti fyrir á meðan hann vinnur verk sitt, og skrifar hjá sér þær beiðnir sem berast um loftskeytatækin. í Stokk- hólmi er þetta fyrirkomulag tölu- vert- farið að leysa heimilislækn- ana af hólmi. Læknarnir sem þann- ig starfa eru alltaf viðbúnir, og fær skrifstofan að meðaltali eitt- hvað hundrað og fjörutíu beiðnir á sólarhring. Læknirinn, sem ég fylgdist með við næturvitjanir, fékk næsta margt og margvíslegt við að fást. Eitt var reifabarnið, sem fallið hafði niður á gólf þegar verið var að skipta á því og snúizt í hálslið. Stúlka nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.