Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 20

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 20
18 ÚRVAL legt aS menn væru haldnir líísleiða. Fólki fannst kominn tími til, að endurmeta öll andleg verðmæti og endurskipuleggj a stj órnmálaf lokk- ana, og lögu áður en Hitler kom fram á sjónarsviðið, voru kenning- ar Nietzsches farnar að bera ávöxt. Menn fóru að dýrka valdið og fyrirlíta lýðræðið, og litu svo á að tilgangurinn helgaði meðahð. Heimsmynd Nietzsches, þar sem hlutverk almúgans var að fórna sér fyrir ofurmennið, fól í sér fræ ein- ræðisstefnunnar og skapaði hinni marghrjáðu þýzku þjóð þrá eftir sterkum leiðtoga. Hugsjón Niet- zsches var í rauninni draumur skálds, sem varð að óhugnanlegum veruleika. Hið lífsþyrsta ofur- menni varð Hitler, haldinn óstjórn- anlegri eyðileggingarfýsn. Kenning- in um frelsi útvaldra foringja breyttist í kúgun og þrælkun þýzku þjóðarinnar. Árás Nietzsches á við- urkennd verðmæti, siðræn og trúar- leg, gróf undan siðmenningunni og réttlæti fullyrðinguna um að mátt- ur væri réttur. Það er líka ljóst, að ofurmennið, sem lifir einangrað frá öðrum mönnum sem herra jarðar- innar, er í hættu statt, því að ein- angrun er óeðlileg og vafasöm. Við verðum að hafa tengsli við með- bræður okkar og einnig við þann andlega raunveruleika, sem sam- svarar dýpstu þrá okkar. Nietzsche varð vitskertur þegar hann reyndi að rjúfa þessi tengsli. Nietzsche fæddist árið 1844 og var elsta barn sveitaprests nokkurs í Saxlandi. Báðir foreldrar hans voru af prestaættum, og heimilis- lífið einkenndist af mikilli reglu- semi og strangri trúrækni. Fried- rich var vel gefinn unglingur og hlýðinn svo af bar. Það er sagt að hann hafi einu sinni komið labbandi heim úr skólanum í aus- andi rigningu. Þegar móðir hans spurði hann hvers vegna hann flýtti sér ekki, þá svaraði hann því til, að reglur skólans bönnuðu drengj- unum að hlaupa heim úr skólanum. Nú var móðir hans orðin ekkja og fjölskyldan flutti sig búferlum til næstu borgar þar sem drengur- inn var eini karlmaðurinn í kvenna- hópnum á heimilinu. Hann sótti skóla í borginni til fjórtán ára. ald- urs, orti ljóð og samdi lög, og eitt sinn, þegar hann var tólf ára gam- all, kvaðst hann hafa séð „guð í allri sinni dýrð“. Um þetta leyti var hann líka bú- inn að mynda sér frumlega skoð- un um hið góða og illa í heiminum, en samkvæmt henni var þrenningin gerð af guði föður, guði syni og guði hinum illa eða djöflinum. Sem bet- ur fór hafði móðirin ekki hugmynd um þessi heilabrot drengsins. Þetta var í rauninni fyrsta upp- reisn hans gegn trúarskoðunum heimilisins. Næstu sex árin var hann í menntaskóla, þar sem agi var mjög strangur og gerða miklar námskröfur til nemendanna í grísku latínu og málfræði. Árið 1864 hóf hann nám við há- skólann í Bonn og lagði stund á málfræði, en þaðan hélt hann til Leipzig, þar sem hann lauk námi sínu og var síðan skipaður prófessor í málfræði við Baselháskóla, aðeins tuttugu og fjögurra ára gamall. í Basel brauzt uppreisn Nietzsches
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.