Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 39

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 39
DÝRASÝNINGAR í SIRKUS 37 Fyrst er hesturinn vaninn á að stökkva gegnum hringinn, án þess að nokkur pappír sé á honum, en síðan er pappírssnifsum fest við hann og þeim fjölgað smám saman og hesturinn æfður jafnframt. Loks er pappír strengdur fyrir allan hringinn og hesturinn stekkur í gegnum hann eins og ekkert væri. Það er farið að á sama hátt með logandi hringinn. Menn tendra lít- inn eld fyrst á hringnum, og tigr- isdýrið, ljónið eða björninn læra af reynslunni. að það er ekkert hættu- legt að stökkva í gegnum hann. Síð- an er atriðið æft, unz dýrið stekkur hiklaust, þó að allur hringurinn logi. Það er í rauninni furðulegast, að dýrið skuli geta lært þetta. ☆ Á VÆNGJUM TÓNANNA Hljómsveit Dukes E'llingtons lék eitt sinn á hljómlistarhátíð utan- húss í Stony Brook í New Yorkfylki. Meðan hljómsveitin var að leika lagið „Sivo yndisleg þruma", flaug lítil flugvél með mjög háværa vél svo lágt yfir svæðið, að hún truflaði hljómsveitarleikinn. Þá skipti Duke um hraða og takt og lét tónlistina laga sig eftir hinum trufl- andi hávaða flugvélarinnar, þannig að hann virtist stjórna flugvél- inni ekki siður en hljómsveitinni. Siðar sagði einn af áheyrendum við Duke: „Stjórn þín á hljóm- sveitinni er alveg stórkostleg. En hvernig gaztu komið því þannig fyrir, að fiugvélin flygi þarna yfir á alveg nákvæmlega réttum tíma?“ „Ja“, svaraði Duke, „við skoðum okkur sem frumstæða listamenn. Við notum hverju sinni þau efni og tæki, sem okkur bjóðast." , , Leonard Feather. FLJÚGANDI TERTUR Kanadiski tundurspillirinn, sem flytja átti hina konunglegu gesti yfir til Vaneouvereyju við vesturströnd Kanada, hreppti storm á leið- inni. Áhöfnin lagði sig því alla fram til þess að gera sjóferðina sem þægilegasta fyrir hina tignu gesti. Um teleytið barði taugaóstyrkur undirliðsforingi að dyrum á hinni konunglegu íbúð og gekk síðan inn með silfurbakka, hlaðinn smá- tertum, í útréttri hendinni að hætti fínustu framreiðslumanna. Svo stanzaði hann snögglega og setti sig í hermannlega stellingu á miðju gólfi. En terturnar stönzuðu ekki, heldur þutu út um allt gólf. Vesal- ings undirliðsforinginn varð gripinn skelfingu, en sú skelfing breyttist fljótlega í undrun, er hann sá Filipus prins skella sér í gólfið, skríða um á fjórum fótum og tína saman helminginn af tertunum. Síðah settist hann, brosti glettnislega til Elisabetar eiginkonu sinnar (sem var þá enn aðeins prinsessa og sagði stríðnislega: „Ég er búinn að ná í mínar, þínar eru þarna á gólfinu." Frú E. E. Meads.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.