Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 119

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 119
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 117 vottar að því, að eiturlyfjasala ætti sér stað, og gátu þannig aflað sér ókeypis sönnunar fyrir því, að glæp- ur hefði verið framinn. Eiturlyfja- stofnunin hafði ekki þurft að greiða neitt fyrir þessa sönnun. Nú höfðu þeir gert sér góða grein fyrir hinu daglega lífi Tonys. Þeir „fylgdu honum í rúmið“ á hverju kvöldi og vöknuðu um sama leyti og hann á morgnana. Þeir fylgdust með öllum hans gerðum allan daginn. f hvert sinn sem hann fór frá heimili föður síns með pakka í fórum sín- um, kom hann þeim á slóð nýs eit- urlyfjamiðlara eða sala. Og í hvert skipti tókst þeim að afla sér ókeyp- is sönnunar sem sjónarvottar að sölunni og gátu þannig hleypt nýju eiturlyfjamáli af stokkunum. Sum- ir af viðskiptavinum Tonys voru teknir fastir, eftir að þeir höfðu keypt af honum eiturlyf í annað skipti. Starfsmenn Eiturlyfjastofn- unarinnar voru aftur á móti látnir njósna um aðra í þeirri von, að þeir mundu geta komið þeim á spor fleiri eiturlyfjamiðlara og sala og jafnvel ljóstrað óvart upp um það með at- ferli sínu, hverjir húsbændur þeirra væru. Stórkostlegustu ókeypis sönnunar sjónarvotts tókst þeim að afla, þeg- ar Tony nebbi ,,teymdi“ einn starfs- manninn á eftir sér til íbúðar einn- ar í Eystra 63. stræti. Staðurinn kom Eiturlyf j astofnun inni kunnuglega fyrir sjónir, því að annar starfs- maður hennar hafði einmitt elt Nick Golino til þessarar sömu byggingar. Farið var að athuga, hver hefði íbúð þessa á leigu. Þá kom í ljós að það voru þeir Frank Merlotti og Joseph Biani. Merlotti átti mikla sakaskrá að baki, en Eiturlyfjastofnunin hafði hann samt alls ekki á skrá hjá sér sem grunaðan um eiturlyfjavið- skipti. Biani var aftur á móti vel- þekktur sem einn af þýðingarmeiri mönnum í heimi eiturlyfjanna, þó að Eiturlyfjastofnunin hefði misst sjónar á honum í nokkur ár. f skrifstofu Eiturlyfjastofnunar- innar í New York fór sérstakur hóp- ur starfsmanna nú að athuga allar þær upplýsingar, sem tekizt hafði að afla í máli þessu, og bera þær sam- an. Og smám saman tóku málin að skýrast. Hér virtist vera um að ræða stóran eiturlyfjahring. Það virtist sem hér væri unnt að hefja mál á grundvelli meiri háttar sam- særis um eiturlyfjasölu. Slóðin lá frá Telano leynilögreglumanni ti! Sicardos og þaðan til Golinos og þaðan til þeirra Merlotti og B;ani, en Tony nebbi var helzti sendiboði og „pakkhúsmaður" hringsins. Málið var athugað að nýju næst- um daglega og jafnframt stöðugt endurmetið bæði í Washington, New York og Philadelphiu. Fyrirspurnir, sem gerðar voru á heppilegum stöð- um i undirheimum New Yorkborg- ar, öfluðu E'turlyfjastofnuninni þeirra upplýsinga, að Biani væri búinn að afla sér nýs sambands í Frakklandi, sem hann fengi nú birgðir frá. Og skeyti voru nú send frá Washington til starfsmanna Eit- urlyfjastofnunarinnar um víða ver- öld og þeir spurðir að því, hvert gæti hugsanlega verið hið nýja við- skiptasamband Bianis erlendis? Svörin, sem bárust, gáfu til kynna samtals 6 möguleika, en þeir voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.