Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 106

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 106
3 04 ÚRVAL hreysti, sem er fyrir ofan meðal- lag. En slíkt nægir samt varla. Stofnunin er á hnotskóg eftir mönnum, sem hafa til að bera al- veg sérstaka aðlögunarhæfni og áræðni. Þeir verða að líta út sem veraldarvanir heimsmenn og vera bæði færir um að tala við vesælan eiturlyfjasala á götunni og höfuð- paura innan Mafiunnar. Þeir verða sífellt að vera reiðubúnir að grípa til áhrifamikilla ráða við óvæntar aðstæður, sem skapast mjög skyndi- lega. Sérhver starfsmaður Eiturlyfja- stofnunarinnar skapar sinn eigin orðstír, líkt og hetjurnar í Villta Vestrinu áður fyrr. Hvort sem hann er ungur eða gamall, reyndur eða nýgræðingur, þá vinnur hann að sínu sérstaka máli upp á eigin spýt- ur. Hann verður sjálfur að taka ýmsar ákvarðanir, allt eftir því hver þróun málsins verður. Hann verður að heyja sitt stríð upp á eigin spýtur við eiturlyfjasalann eða eiturlyfjaneytandann. Hann verður að ná sambandi við uppljóstrara og fá þá smám saman til þess að leysa frá skjóðunni. Hann verður að ryðja sér braut með alls kyns ráðum að þeim einöngruðu og vernduðu mönnum, sem ráða kaupum og sölu eiturlyfjanna og stefnu eiturlyfja- steaumsins hverju sinn. f heimi sí- vaxandi skriffinnsku gefst starfs- manni Eiturlyfjastofnunarinnar sjaldgæft tækifæri til þess að meta og mæla hæfni sína, írammistöðu og manngildi. Annað hvort vinnur hann í hverju því máli, sem hann fjallar um upp á eigin spýtur í svip- inn .... eða tapar því, UPPLJÓSTRARI Eiturlyfjastofnunin vissi ekkert um tilvist Levonians. Enginn starfs- manna hennar hafði gefið hina minnstu vísbendingu um það í skýrslum sínum, að nýr „innheimtu- maður“ væri kominn til New York með 25 kíló af hreinu heroini í fór- um sínum. Og því fór svo í þetta skipti sem svo oft endranær. Þegar fyrstu upplýsingarnar bárust stofn- uninni, gerði enginn maður sér grein fyrir mikilvægi þeirra. Stofnunin komst fyrst á ógreini- lega slóð, er leiddi til hans, þegar John Pinto, ungur starfsmaður á skrifstofu stofnunarinnar í New York, hitti uppljóstrara einn á kaffihúsi í 42. götu. Uppljósrarinn er eins konar þungamiðja eitur- lyfjanjósna og rannsókna, og lög- reglurnennirnir vinna oft mánuðum saman að því að undirbúa það augnablik, þegar þeir geta breytt eiturlyfjaneytanda eða götusala í mann, sem er reiðubúinn til þess að leysa frá skjóðunni. Þá hafa þeir klófest uppljóstrara. Frankie, sem var minni háttar eiturlyfjasali á borgarstrætunum, hafði verið óvarkár. Honum höfðu orðið á tvenns konar mistök í sam- skiptum sínum við Pinto. Hann hafði selt Pinto heroin, og svo hafði hann trúað Pinto fyrir því, að hann hefði stolið því frá húsbónda sín- um. Pinto hafði lokað skrúfstykk- inu í báða enda. Hann hótaði Frankie því, að hann skyldi senda hann í fangelsi til fimm ára dval- ar, en slíkt var lágmarksdómur fyr- ir fyrsta afbrot.... eða hann skyldi hvísla því í Harlem, að Frankie
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.