Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 53
Toscanini lagði frá sér tón»
sprotann, hneigði sig fyrvr
áhorfendum og livarf hak við
sviðið. Félagar hans fóru að
leita að lionum og háðu liann
um að koma aftur fram, til
þess að þakka viðtökumar,
en hann hristi hara höfuðið.
„Þetta fór ekki vel,“ sagði
hann dapurlega, „ég gerði tvær
viileysur.“
Eftir TONY PARKER
Allir í Óperuhúsinu í
Rio de Janeiro voru í
uppnámi. Söngvararnir
á sviðinu, bak við tjald-
ið, sem enginn þorði að
draga frá, skulfu af hræðslu. Það
átti að fara að sýna Aida, en allt
virtist ætla að fara í handaskolum.
Hljóðfæraleikararnir skýldu sér
balk við hljóðfæri sín, því að
skömmu áður höfðu áhorfendur á
fremsta bekk ráðist á hljómsveitar-
stjórann, dregið hann ofan af pall-
ARTURO
TOSCANINI
inum og hent honum út á götu.
„Niður með ítalana, niður með
ítalana“, hrópuðu áhorfendurnir og
létu öllum illum látum.
Hver gat ráðið við þessa ólmu
áhorfendur, hver gat fengið þá til
að hlýða rólega á þetta verk, sem
ítalski óperuflokkurinn var kom-
inn til að flytja? Söngvararnir og
hljóðfæraleikararnir ræddu málið
sín á milli, og allt í einu sagði ein-
hver: „Toscanini, hann er sá eini
Great Lives
51