Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 81

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 81
GÆTIÐ HJARTANS 79 ar, er stuðla að því að halda blóð- hitanum mátulegum. Hjartsláttur- inn eykst og þar af leiðandi blóð- streymið. Blóðið flytur hita frá vöðvum og innri líffærum. Háræð- ar víkka og svitinn streymir frá svitakirtlunum. Blóðstreymið get- ur orðið mjög mikið og hjartslátt- urinn einnig. Hitinn hefur að mörgu leyti sömu áhrif á líkamann og erfiðar leikfimiæfingar. í tvö heit og rök sumur hafa bandarískir vísindamenn rannsakað sjúklinga á tveimur deildum á sama sjúkrahúsi. Önnur var loft- kæld, með sjálfvirku raka- og hita- kerfi, en hin ekki. Rannsóknirnar sýndu, að hjörtu sjúklinganna í deildinni, sem ekki var með sjálf- virka kerfinu, urðu fyrir 57% meiri áreynslu en hinnar deildar- innar. Ef menn vilja fara varlega með hjartað, verða þeir að gæta þess, að vera ekki í of miklum hita. En í því sambandi þarf að beita nokk- urri forsjálni og notast við ýmis tæki. Viftur, hvorki kæla né þurrka loftið, en þær halda því á hreyf- ingu, þannig, að það streymir um hörundið, og hjálpa því til við út- gufun líkamans og kælingu. Þótt vifta sé í gangi í lokuðu herbergi, kælist það ekki. En sé hún hins vegar staðsett rétt og nægilega stór, dregur hún svalt næturloftið inn í húsið og eyðir rakanum. Reyna þarf að opna ýmsa glugga og dyr til að finna, á hvern hátt endur- nýjun loftsins verður mest og bezt. Köld böð kæla líkamann mikið, en þau valda einnig aukinni hita- myndun. Volgt bað er miklu betra. Athuganir sýna, að nægilegt er að kæla aðeins lítinn hluta líkamans í köldu vatni, því að hitaútstreymið þar kælir allan líkamann. Við rannsóknir hefur komið í ljós, að fólki líður mjög sæmilega töluvert lengi í herbergi, þar sem hitastigið er 105 gráður á Fahren- heit og loftrakinn kringum 75%, ef það hefur annan handlegginn í skál með vatni, sem er 59 stig á Fahren- heit. Þegar fólkið sat í sérstökum vatnskældum stól og var kælt á bakinu, þoldi það geysimikinn hita og raka alveg endalaust. Sumt gat lesið án minnstu óþæginda í 116 stiga hita á Fahreinheit. Ef annar handleggurinn hvílir í köldu vatni, kælist líkaminn miklu betur á því heldur en ef viftu- blæstri er beint að andlitinu. Þó að yfirborð handarinnar og hand- leggsins sé ekki nema 5^2% af yfir- borði líkamans, fer mikið blóð- magn í gegnum æðar handarinnar og fingranna, sem kælist í vatninu. Svalir drykkir hafa mjög lítið að segja, því að þeir ná fljótt fullum líkamshita og kæla þessvegna lík- amann tiltölulega lítið. Ástæðan fyrir því að fólk drekkur jafnan mikið í hitum er sú, að það verður að bæta upp vökvatapið, er á sér stað, þegar það svitnar mikið. Ef heilsan er góð, segir þorstinn til um, hvenær líkaminn þarfnast vökva. Bezt er að neyta ekki heits matar, segja sérfræðingar, og skyn- samlegast er að borða lítið í einu, en oftar yfir daginn. Saltið í sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.