Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 3
1
FORSPJALL
Maðurinn, sem lifði blóðlaus.
Ungi maðurinn virtist ekki eiga lifsvon. Hann var meðvitundarlaus, og
banvænt eitrið streymdi i blóði hans. Loks reyndu læknarnir aðgebð, sem var
bylting i læknisfræðinni. Þeir skoluðu burt öllu blóði úr likama Tor Olsens.
Langa sundið
Mörgum kilómetrum frá ströndinni barðist hún fyrir lífi sinu I tuttugu
klukkustundir, ein á sundi.
Góði páfinn.
Hann var ólfkur öðrum páfum. Jóhannes umbreytti með hæglæti mörgu i
hefðum og afturhaldssömum kreddum kaþólsku kirkjunnar. Hann beinlinis
geislaði af mannkærleika. Skörp kimnihans varðfleyg. Hann varð páfi á gamals
aldri, og vegur hans til æðsta embættis kirkjunnar hafði verið þyrnum stráður.
Löngum hafði þessi leiguliðasonur haft litinn skilning æðstu manna.
Undur minnisins.
Heili þinn ér margfalt fullkomnari en nokkur tölva. Bókstaflega milljaröar
upplýsinga „bita” eru eins og i spjaldskrá i heilabúi þinu. 1 hvert sinn sem þú
minnist einhvers liðins, flettir þú upp i þessari spjaldskrá.
Fjöldaframleiðsla á föisuðum peningum.
Peningafölsun var* venjulegast gerð i smáum stil. Nú eru breyttir timar i þeim
efnum sem annars staðarog peningafalsarar orðnir stórtækari. Þeir notfæra sér
nýjustu tækni og f jöldaframleiðsla falsaðra seðla er I fullum gangi.
Hvernig á að velja leikföngin?
Það getur orðið örlagarikt að velja leikföngin handa börnunum þinum af
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir
hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf 533,
sími 35320. Ritstjóri Haukur Helgason.
Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla 12,
sími 36720. Verð árgangs kr. 1000,00. í lausasölu krónur 100,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: Rafgraf hf.
LAN05B0KASAFN
312864
Mk ÍSLAN03
-xmyi