Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 94

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL persónutöfrum og mikilli mælsku. Roncalli var af fátækum leigu- liBaættum, heilu höfði lægri og þegar orðinn fremur gildvaxinn. 1 itölsku hans mátti enn heyra hrjiifan hreim sveitafólksins á Langbaröalandi. Þeir voru varla búnir aö koma sér fyrir I Bergamo, þegar þeir lögöu af staö i visitasiuferðir og aðrar embættisferðir til ýmissa helgra staða á Italiu og i Frakklandi. Siðar heimsóttu þeir Spán, Palestinu, Þýzkaland, Austurriki, Ungverjaland, Pólland og Sviss. Brátt var Don Angelo farinn að tala góða frönsku og hafði kynnzt fjölmörgum erlendum prelátum. Hann skynjaöi það, að I Bergamo var hann staddur i sjálfum megin- straumi kirkjunnar. Kirkjunnar menn og leikir leiðtogar vaxandi kaþólskrar þjóðfélagslegrar hreyfingar komu oft til hinnar kirkjulegu hallar til þess að ræða þar við biskupinn. Sú spurning, sem var áleitnust, var um þaö, i hve rikum mæli kirkjan ætti að eiga aðild að algerlega veraldlegum málum, einkum ýmsu böli, sem var afleiðing af iðnbyltingunni. Sumir sögðu, að fá- tækt og skortur væri Guðs vilji. En ýmsir framfarasinnaðir kirkjunnar menn, þar á meðal Radini—Tedeschi biskup, voru á annarri skoðun. Þeir héldu þvi fram, að baráttan fyrir þjóð- félagsiegu réttlæti væri einn af órofa þáttum hinnar kristnu siðfræði. Þannig komst Don Angelo i tæri við örvandi ólgu hugmynda og hagnýta framkvæmd þeirra á mjög mikilvægu timabili i lifi sinu, þ.e. i byrjun prests- starfa sinna. Og siðar kallaði hann biskupinn „pólstjörnu prestsstarfs mins.” Þeir Radini — Tedeschi og Roncalli skipulögðu i sameiningu útflutnings- skrifstofu til þess að aðstoða þær þúsundir ítala, sem voru þá að flytja til útlanda I leit að atvinnu. Siðan sneri biskupinn sér að þörfum verkakvenna, og varð hann fyrstur hinna æðri kirkjunnar manna á gervallri ttalíu til þess að gera slikt. Hann stofnaði Samband verkakvenna, Bandalag til verndar ungra kvenna og „Cassa di Maternita” (Mæðraheimiiið), sem var liklega þýðingarmesta stofnunin. Hún veitti verðandi mæðrum og nýfæddum börnum mjög fjölbreytilega aðstoð. Arið 1909 var gert verkfall i vefnaðarverksmiðju einni I Rancia, sem er rétt fyrir utan Bergamo. Verkafólkið vildi fá stytta -vinnuviku sina, sem var þá 63 stundir, og einnig launahækkun. Þegar verkfallið hafði staðið i nokkrar vikur, gáfu þeir Radini—Tedeschi og Don Angelo loforð um fjárframlag I hjálparsjóð verkafólksins. Þeir skipulögðu einnig súpueldhús og veittu verkamanna- fjölskyldum aðstoð.: Hinn opinskái stuöningur biskupsins við málstað verkamanna olli mikilli reiði meðal atvinnurekenda og stuöningsmanna þeirra, og Roncalli skrifaði á þessa leið I dagbók sina: „Það voru ekki hliðhollar skýrslur, sem voru sendar til yfirmanna hans I Róm.” Verkfallinu lauk eftir 50 daga á þann hátt, að atvinnurekendurnir viður- kenndu ósigur sinn. Radini—Tedeschi öðlaöist réttlætingu vegna afstöðu sinnar. Þegar átökunum var lokið, fékk hann handskrifað bréf frá páfanum. „Við getum ekki sýnt vanþóknun á þvi, sem þér álituð hyggilegt að gera,” sagði Hans heilagleiki, „þar eð þér þekkiö mæta vel staðinn, fólkið, sem átti hlut að máii, og aðstæðurnar.” Hyggilegt! Kaþólskir kennimenn lögðu mikla áherzlu á þetta orð. Og nú skildi Angelo Roncalli það betur en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.