Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 96

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL llfi. En þaö var ekki hægt aö ná til safnaöanna og kynnast prestum þeirra á neinn annan hátt. Hvar sem hann kom, streymdi fólk út úr kofum og fátæklegum steinhúsum, smalar, leiguliöar og flóttafóik, allt steinhissa á þvi aö svona tigin persóna, en hann var þá oröinn biskup, haföi klöngrazt yfir fjöllin til þess að hitta kaþólska trú- bræöur sína. I rauninni voru nokkrar aldir slðan Vatikanið hafði sent nokkurn embættismann sinn til þess aö huga að þessum einangruðu hræöum, sem héldu enn dauðahaldi I trúna. Hann varð margs visari á þessum ferðalögum sinum, og þvi bar hann fram margar skynsamlegar uppá- stungur. En með örfáum undan- tekningum sýndi Vatikaniö engin við- brögð við þeim. Hann skrifaði á þessa leið um þá staðreynd: „Það eru slik vonbrigði og sllk auðmýking, sem ég bjóst ekki við að verða að þola.” Hvenær sem tækifæri bauöst, sótti hann guðsþjónustur grisk—kaþólsku kirkjunnar, en þá trú játa flestir i Búlgariu. Dag einn kom hann til grisk- kaþólsks klausturs i Rila, sem er staður rétt fyrir utan Sofiu. Munkarnir voru steinhissa á þvi að sjá rómversk—kaþólskan biskup birtast skyndilega, en þeir sýndu honum samt kurteislega fögru, gömlu kirkjuna og urðu mjög hrærðir, þegar hann kraup á kné til þess að biðjast fyrir við altarið þeirra. Einhver gaf honum viðurnefnið: „Biskupinn, sem hefur það fyrir kjörorð: „Við látum oss auðsýna hverjum öðrum velvilja.” Árin liðu hvert af öðru án stöðuhækkana eða uppörvunar, og hann barðist við að bæla niður gremju- blandin vonbrigði sin, sem mögnuðust I þeim heimsóknum, sem hann fór i öðru hverju til Rómaborgar. Eitt sinn brá hann þó út af venju sinni og tjáði þessar tilfinningar sinar i bréfi til systra sinna án þess að draga fjöður yfirneitt: „Ég verð að segja ykkur, að eftir, að einhver hinna fáu lækna og hjúkrunarkvenna, sem sáu ekki fram úr verkefnunum, kæmu þeim til hjálpar. A meðal þessa hjúkrunarliðs varRoncalli, sem vann oft alla nóttina með hópi aðstoðarmanna og veitti hinum særðu þá læknisaðstoð og hjúkrun, sem var á hans valdi að veita. Mörgum árum siðar komst Roncalli svo að orði: „Ég þakka Guði fyrir, að ég starfaði sem liðþjálfi og herprestur i fyrri heimsstyrjöldinni. bá lærði ég mikið um mannlegt hjarta. Þá öðlaðist ég mikla reynslu. Þá varð ég aðnjótandi mikillar náðar.” En jafn- framt þvi fylltist viðkvæmur hugur hans andstyggð á grimmd og dýrsæði striðsins og allri þeirri sóun, sem þar átti sér stað. Hann gat verið hug- rakkur og veitt mikla huggun, meðan hann kraup á kné á köldu gólfi við hliðina á helsærðum hermanni. En það gegndi öðru máli, þegar hann var orðinn einn inni i herbergi sinu á eftir. Um hugarástand sitt á slikum stundum farast honum svo orð: „Oft varð ég að varpa mér á kné og gráta sem drengur, ófær um að byrgja inni tilfinningarnar, sem hinn einfaldi, heilagi dauði svo marga fátæka sona þjóðar okkar vakti innra með mér.” Ilinn samúðarfulli biskup Tveir eiginleikar einkenndu jafnan preststörf Roncalli. Annar þeirra var hin mikla hjartahlýja hans, og hinn var hin mikla umhyggja, sem hann bar fyrir sóknarbörnum sínum. ég var fenginn að komast burt frá Róm, þvi að ég átti svo bágt með að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.