Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 43
41
UNDUR
MINNISINS
Bókstaflega milljarðar upplýsinga,,bita” eru eins og i
spjaldskrá i heilabúi þinu. í hvert sinn sem þú minnist ein-
hvers liðins, flettir þú upp I þessari spjaldskrá.
J.D. Ratcliff — Reader’s Digest.
Hefuröu áhyggjur af minni þinu?
Kemur þau aannske fyrir þig,
aB þegar þú ferB inn i eitthvert
herbergi uppgötvarBu skyndilega, aB
þú manst ekki, hvers vegna þú fórst
inn i herbergiB? GleymirBu stundum
nöfnum? GleymirBu stundum, hvar þú
hefur látiö hina cg þessa hluti?
GleymirBu stundum þvi, sem er alveg
komiB fram á varir þér? HafBu engar
áhyggjur af sliku. Þú ert samt alveg
eBlilegur. Gordon H. Bower
sálfræBingur viB Stanfordháskólann
hefur þetta aB segja um slikan
ófullkomleika: „ÞaB er eBli minnisins
aB gleyma og eBli mannsins aB hafa
áhyggjur af gleymsku sinni.”
1 rauninni hefurBu alveg furBulegt
minni. í rými, sem er aBeins nokkrir
rúmþumlungar, geymir heili þinn
meiri upplýsingar en hægt er aB
geyma i stórri tölvusamstæBu, sem
kostar milljónir dollara. Þar aB auki
getur heili þinn gert ýmislegt, sem
núverandi tölvur ráöa ekki viö. Hann
getur munaö ilminn af brennandi lauf-
blööum eöa bragöiö af súkkulaöiis.
Einn sérfræöingur, sem hefur stundaö
rannsóknir á þessu sviöi, hefur
reiknaB þaö út, aö geymslugeta
heilans er ein quadrilljón upplýsinga-
eindir, þ.e.a.s. milljón billjónir. Um
þessa ofboöslegu geymslugetu hefur
John Merritt þetta aö segja: „Enginn
hefur nokkurn tima troöfyllt heila
sinn, svo aö út af flói.” Þaö er þvi ekki
skrýtiö, aö viö gleymum stundum. Þaö
er aftur á móti furöulegt, aö viö
skulum geta geymt svona margt og
mikiö og „náö” þvi út úr geymslu-