Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 92
90
kennaraskólanum. En hann var
vlðlesinn I sagnfræöi og guöfræöi.
Hinir piltarnir áttu fullt i fangi meö aö
afbera hiö mikla erfiöi, geysilangan
námsdag og fjölmargar bænastundir,
en sá fyrsta hófst klukkan sex á
hverjum morgni. En Angelo var vanur
erfiöi, og kraftur sá, sem hann haföi
öölazt viö sveitastörfin, kom honum ml
aö góöu gagni. Hann var búinn aö ná
viöunandi einkunnum aö loknu
tveggja ára námi, enda þótt þær væru
reyndar ekkert afbragð.
Voriö 1895 eignaðist Angelo, sem þá
var oröinn 13 ára, minnisbók með
svörtum, stifum spjöldum. Innan á
fremra spjaldiö skrifaöi hann þessi
latnesku einkunnarorö: „Gallar, sem
eru smámunir I munni leikmanna, eru
guölast I munni presta”. Slðan skrifaöi
hann langan lista boðorða, sem hann
ætlaði sér aö fara eftir á hverjum
degi: „Eyddu a.m.k. stundarfjóröungi
I huglægar bænir, áöur en þú ferö I
rúmiö.” „Varastu aö hrósa sjálfum
þér og aö óska þess, að þú sért metinn
meira en aörir eða jafnvel til jafns viö
þá.”
Þetta voru fyrstu færslurnar i
andlega dagbók, sem Angelo Roncalli
átti eftir aö halda stöðugt allt til
æviloka. Hann haföi dagbók þessa með
sér, hvert sem hann fór. Hann fór að
kalla minnisbók þessa dagbókina sina,
dagbók sálarinnar, og hún óx og marg-
faldaöist, þangaö til færslurnar fylltu
38 minnisbækur og möppur. Hann
skrifaði I hana jafnt við kertaljós og
ollulampa sem við rafmagnsljós.
Það er ekki erfitt aö greina þrekna,
dökkeygða drenginn I þessum fyrstu
færslum, sveitadrenginn, sem ávltaöi
sjálfan sig af fyllstu einlægni og
baröist viö ótal yfirsjónir:
„Ég ætla aö gerast minni kjaftaskur
I frlminútunum og ætla ekki aö leyfa
ORVAL
mér aö vera eins galsafenginn og
hingaö til.”
„Ég má ekki dotta, meöan á bænum
og hugleiöslu stendur, eins og ég geröi
I morgun.”
„Enn eitt. . . . Ég er I rauninni
mjög gráöugur I ávexti.”
Hann varaöi sjálfan sig viö
freistingum hins kynsins:
„Hvaö snertir hreinleikann, þá finn ég
ekki til neinna sterkra freistinga, sem
vinna gegn honum. En samt verö ég aö
játa, að ég hef tvö augu I höföinu, sem
vilja horfa meira en þau ættu aö
gera.”
Hann var hamingjusamur I
Bergamo. Hugur hans var mjög opinn
og vakandi og andi hans uppnuminn.
Hann stóöst hverja þrautina á fætur
annarri. Þegar hann varö 14 ára, var
framkvæmdur á honum hinn heilagi
krúnurakstur, en á þeim tima táknaöi
hann þaö, aö hinn krúnurakaði heföi
hlotiö hina fyrstu vigslu I guö-
fræöinámi sinu.
Þrem árum slöar tók hann hina minni
háttar prestsvigslu. Og skyndilega var
hann nú kominn á kaf I nám sitt.
Námsferill hans haföi alls ekki veriö
neitt framúrskarandi hingaö til, en nú
varö hann einn þeirra efstu I bekknum.
Biskupsdæmið I Bergamo haföi lengi
kostaö nokkra úrvalsnemendur
prestaskóla sins I Bergamo til
framhaldsnáms i hinum páfalega
háskóla I Róm, sem ber heitiö
Apolinare. Ariö 1900 voru þrir
nemendur prestaskólans i Bergamo
valdir til sliks framhaldsnáms, og á
meöal þeirra var Angelo Roncalli.
Hann kom til Rómaborgar á dimmum
vetrarmorgni. Háskólabyggingin
virtist hálfógnvænlegur, drungalegur
steinkumbaldi, sem fengið haföi á sig
gráan elliblæ á umliðnum öldum.
Herbergið hans var aðeins með einum