Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 71
69
var hvergi sjáanlegur. Þaö var eins og plægði akra og kom sér upp bUfé. Hann
jöröin heföi opnazt og gleypt hann. kvæntist gráeygðu Zentu sinni og lifðu
Rastelis keypti sér bóndabýli, þau síöan vel og lengi.
Hvaö vilja sovézk börn verða?
Hjá hverfisstjórn Kðmsömol i Kievhverfingu i Moskvu er starfrækt
uppeldisrannsóknarstofa. Þar sem er rannsóknastofa, hljóta aö fara fram
rannsóknir. Þar fór til dæmis fram skoðanakönnun meðal rúmlega fimm
þúsund skólabarnö frá 21 skóla og voru þau spurö að þvi, hvaö þau vildu
veröa.
Það kom iljós, aö 3239 börn höfðu ákveöið, hvað þau vildu veröa, en 1836
höfðu ekki gert sér neina grein fyrir þvi.
Hér koma á eftir starfsgreinarnar, sem unga fólkiö valdi sér og fer röö
þeirra eftir vinsældum:
Verkfræöingur 370, læknir—287, uppeldisfræðingur—254, bilstjóri—197,
þjálfari—138, leikari—128, jarðfræöingur—90, þýöandi—89, fornleifa-
fræöingur—73, tónlistarmaður—63, blaöamaöur—62, hagfræöingur—54,
rannsóknadómari—52, flugfreyja—41, listamaöur—40, liffræöingur—40,
efnafræöingur—38, lögfræöingur—35, uppalandi—33, verksmiöju-
verkamaður—30, sagnfræðingur—28, vélamaður—26, afgreiðslumaður
(kona)—25, eölisfræðingur—24, kokkur—23, arkitekt—22, geimfari—21,
diplomat—18, módelsmiöur—17, stærðfræðingur—13, stjörnu-
fræðingur—13, rennismiður—12, visindamaður—12, lögreglumaöur—11,
málfræðingur—11, dýrafræðingur—10, listfræðingur—10, orku-
fræöingur—9, saumakona—8, dýralæknir—8, landfræðingur—8, vél-
fræöingur—7, tæknifræðingur—7, kvikfjárræktarráðunautur—6, rakari—6,
byggingaverkamaöur—6, hundaræktarfræöingur—6, leikstjóri—6,
Eftirtaldar starfsgreinar hlutu fimm atkvæöi hver: búfræðingur, lif-
efnafræöingur, dýratemjari, fréttamaður, hjúkrunarkona. Skógarvörður,
rithöfundur, myndhöggvari og stjörnueölisfræöingur hlutu fjögur atkvæði
hver starfsgrein. Haffræðingur og ballethöfundur fengu þrjú atkvæði hvor
grein. Tvö atkvæði hlutu: þulur, fiskifræðingur, heimskautafari, starfs-
maður i þágu ættjarðarinnar, fréttaljósmyndari, stjórnarmeölimur. Fjöl-
margar starfsgreinar áttu sér aðeins einn aödáanda og veröur hér talið
það helzta: Akademiumeðlimur, grasafræðingur, lyftustjóri, fararstjóri,
hugvisindamaður, vatnaliffræðingur, forstjóri veitingahúss, veður-
fræðingur, tónlistarfræðingur, EKKI NEITT, veiðimaður, kvikmynda-
tökumaöur, þjónn, sálfræðingur, lestarstjóri, hraðritari, leynilögreglu-
maður, heimspekingur, stunda nám, töframaður, uámumaður, rafefna-
fræðingur, raftæknifræðingur, guilsmiður.
Hugvekja fréttastofunnar APN: 1. Þvilik fjölbreytni, 193 starfsgreinar
2. Þvilik hæverska. Aðeins tveir sýna ráðherrastörfum áhuga.
3. Eitthvað eru nú eðlisfræðingarnir lágt skrifaðir....
Hvað finnst ykkur um þetta?