Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 102

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 102
100 ORVAL baröi sorgin einnig að dyrum. Tvær systur hans þær Ancilla og Maria, dóu úr krabbameini, meöan hann dvaldi i Feneyjum. Þær voru þeir ættingjar hans, sem hann haf&i nánust tengsl við. „Við vorum eins og þrjú kerti, sem brenna á sama altari,” sagði hann. Og enn dó önnur systir hans, Teresa að nafni. Og frændi hans einn dó i bilslysi. Giovanni bróðir hans dó svo vegna illkynjaðs æxlis i meltingar- vegi. Hugsanir hans dvöldu þvi mjög við dauöann. Hann hafði gert áætlun um miklar endurbætur á höll yfirbiskups I Feneyjum, og hann sagði eitt sinn við húsvörðinn, þegar honum fannst sem framkvæmdum þessu ætlaði aldrei að ljúka: ,,Þú skalt bara sjá til, Bruno. Þegar loks verður búið aö byggja hreiörið, verður fuglinn dáinn.” Samt vann hann frá þvi klukkan 4 á morgnana til klukkan 10 á kvöldin. Og orka hans virtist ekkert hafa dvinað. Þegar viðgerðinni á englinum, sem er efst á klukkuturni Markúsar- kirkjunnar, var iokið, klöngraðist Roncalli upp þrönga stigann til þess að blessa hann. Loris Capovilla, ritari hans, fylgdi honum eftir. Og rambandi á þröngum palli i 100 m hæð hallaöi Roncalli sér fram og veitti englinum bjessun sina. Siðan sagði hann bara: „Nú, fyrst við erum komnir hingað upp.”Og að svo mæltu skreið hann upp á byggingarpall og blessaöi alla borgina. Feneyjabúar kunnu ekki siður að meta kimni og persónuleika Roncalli en Parisarbúar. Hann beindi stundum örvum sinum að skemmtiferða- mönnum, sem lögðu undir sig Feneyjar á sumrin og sýndu oft meira af nöktu holdi en þeir hefðu leyft sér aö gera i heimakirkjum sínum. Um þetta fyrirbrigði fórust kardinálanum svo orð: „Þegar öllu er á botninn hvolt, þá er ítalia ekki við miðbaug. Og jafnvel þar ganga ljónin I feldum sinum, og krókódilarnir þar eru þaktir dýrmætum skráp.” En dvöl hans i Feneyjum varð ekki löng, aðeins fimm ár. I október tók heilsu Piusar páfa 12. að hnigna ógnvænlega mikið. Er upplýsingar lækna um heilsufar páfa urðu stöðugt ógnvænlegri, tók sérhver félagi Kardinálaráðsins, hvar sem hann var staddur i heiminum, að gera sér grein fyrir þvi, að hann yrði að vera undir það búinn að þurfa að halda til Rómar bráðlega. Skömmu fyrir dögun að morgni þ. 9. október var Roncalli að hlusta á útvarpið og að biðja jafnframt fyrir manninum með tærða andlitið og göfuga hjartað, sem hafði persónulega valið hann til þess að gerast páfalegur sendiherra I Paris. Siöan heyrðist hin velþekkta setning, sem hljómaöi svo oft I útvarpi Vatlkansins: „Laudetur Jesus Christus” (Lofaður veri Jesús Kristur). Og siðan var eftirfarandi fréttatilkynning lesin með hljómlausri og þreytulegri rödd: „Hans heilag- leiki, páfinn, er látinn.” Roncalli reis á fætur stirðlega og hélt einn til kapellu sinnar. Hann fór af stað til Rómar þ. 12. október. Það var rigning, en samt höfðu Feneyjabúar safnazt saman til þess að kveðja hann. Það er til mynd af honum, sú siðasta fra Feneyjum, þar sem hann stendur við opinn glugga á járnbrautarpallinum. En bros hans er samt dapurlegt. Þaö sýnir að visu gleði hans yfir að sjá þarna vini sina saman komna, en i þvi má einnig greina háns innstu hugsanir. Hinn langi undirbúningstimi var nú að baki honum. Og framundan biðu svo hans hinztu örlög.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.