Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 117
SAGA NÚTÍMA SKAKLISTAR
115
Skák á Indlandi - telkning eftir Charles Gold frá um 1790, birt 1806.
atriöi. Þvi er t.d. haldiö fram hann haf
mjög svo ofmetiö styrk peöanna. Og
vissulega er þvi venjulega haidiö
fram, aö hugmyndir samtimamanna
hans, ltölsku meistaranna, hafi staöiö
hans miklu framar. Lolli, Ponziani og
Ercole del Rio lögöu allir áherzlu á
þýöingu þess, aö mennirnir heföu svig-
rúm á boröinu, og byggöu upp peö-
stööuna á viöboröinu meö tilliti til
þess.
Einu nafni má ekki gleyma,
nefnilega „Tyrkjanum ægilega”, sem
var skákvél smiöuö af Wolfgang
Kempel, uppfinningamanni frá Vin.
Tyrkinn var stytta I fullri mannsstærö,
klædd austurlenzkum slopp, og sat á
bak viö kistu, 24 rúmfet aö stærö, en á
henni lá skákboröiö. Styttan færöi
mennina meö vinstri hendi sinni, en
staöreyndin var sú, aö hún stjórnaöist
af skákmanni, sem falinn var i
kistunni. Sá siöarnefndi gat fylgzt meö
leikjum uppi á taflboröinu, þó aö hann
sæi ekki boröiö meö þvi aö fylgjast
meö litlum járnkúlum sem héngu á
stuttum þráöum inni I kistunni. Neöan
i hverjum taflmanni var komiö fyrir
öflugum seglum, og þegar maöurinn
var færöur, dró hann aö sér viöeigandi
járnkúlu. Skákvélin var sýnd og vakti
feikna athygli viösvegar I Evrópu og
Bandarikjunum á árunum 1770 til 1830.
Ýmsir sterkustu skákmenn þessa tfma
voru eggjaöir til þess aö tefla við
„Tyrkjann” f von aö hnekkja þvi oröi,