Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 90
88
ÚRVAL
móöirin þegar risip úr rekkju. Og svo
lagöi hún strax af staö meö manni
slnum i stormi til sóknarkirkjunnar
til þess aö láta skfra barniö.
Presturinn var I sjúkravitjun, svo aö
þau tylltu sér og biöu.
Giovanni var dökkur yfirlitum og
snarlegur meö mikiö, svart yfirskegg
og hiö bogadregna nef og hin útstæöu
eyru, sem átti eftir aö einkenna
soninn, þegar hann var oröinn full-
vaxinn. Marianna, sem var þá 27 ára
aö aldri, var þegar oröin feitlagin.
Andlit hennar var hreinskilnislegt og
hlýlegt. Þaö var sami svipurinn og átti
eftir aö einkenna son hennar. Þau voru
leiguliöar á koti slnu og strituöu á
ökrunum og vlnekrunum frá dögun til
myrkurs og leituöust viö aö leggja
fáeinar llrur fyrir ööru hverju.
Þaö var oröiö siöla kvölds, þegar
Don Francesco sóknarprestur kom
aftur heim til sin. Marianna rétti
barniö i áttina til prestsins, sem skalf
af kulda.
„Viö komum til þess aö láta skíra
barniö”, sagöi Giovanni.
Presturinn andvarpaöi og gekk á
undan þeim inn I litlu kirkjuna.
Vindurinn ýlfraöi og regniö skall á
gluggahlerunum meöan hann fram-
kvæmdi athöfnina. Og þannig tók
kirkjan á móti Angelo Giuseppe
Roncalli.
Roncallifjölskyldan bjó i 300 ára
gömlum sveitabæ nálægt torginu i
fjallaþorpinu Sotti il Monte ásamt
foreldrum, fööur— og móðurbræörum
og fööur og móöursystrum og börnum
þeirra. Allt þetta fólk bjó undir einu og
sama þaki. Munnarnir, sem fæða
þurfti, voru 28 talsins. Strax og Angelo
haföi getu til, fór hann aö vinna á
ökrunum með foreldrum slnum.
Mörgum árum sfðar minntist hann
hinnar miklu byrði föður síns með
oröum, sem þrungin voru hlýlegri
klmni: „Þaö er hægt aö eyöileggja sig
á þrjá vegu, meö hjálp kvenna, fjár-
hættuspilamennsku og sveita-
búskapar. Faðir minn valdi leiöin-
legustu aöferðina.”
Angelo var næstum sex ára gamall,
þegar hann hóf nám I eina skóla
þorpsins. Þar var um aö ræöa
kumbalda, sem I var aðeins eitt
herbergi meö þrem bekkjum, einum
fyrir hvern árgang. Zaverio, yngri
bróöir hans, sem hóf þar nám áriö
eftir, lýsti eitt sinn bróður sinum meö
þessum oröum: „Ég vissi aö hans biöu
þýöingarmiklir hlutir. Hann vildi
ganga I skóla. Ég fór bara I skóla,
þegar það var rigning.”
Þegar Angelo haföi lokiö þrem
fyrstu bekkjum barnaskólans, sendi
Don Francesco sóknarprestur þá
feögana til næstu sóknar, en sagt var,
aö sóknarpresturinn þar væri prýöi-
legur latinukennari. „Hann er ekki
heimskur,” sagði Giovanni, „svo aö þú
skalí lemja hann, faðir, ef hann dregst
aftur úr.” Presturinn þarfnaðist ekki
sllkrar hvatningar. Angelo miðaði
óskaplega lltið áfram viö að læra verk
Cæsars, eöa eins og hann lýsti þvi
sjálfur: „Námshraðinn var eitt orö á
hvert högg.”
Næsta ár hóf hann nám I gagnfræða-
skóla I Celana, sem var hinum megin
fjallsins, en þangað voru 5 mllur.
Faöir hans efaðist um, aö hann
þarfnaðist allrar þessarar menntunar,
en Don Francesco sagöi, aö hann væri
gáfaður drengur og yröi að læra landa-
fræöi og stærðfræði. Þvi gekk hann I
skólann á hverjum degi. Oftast hafði
hann skóna slengda yfir öxl sér til þess
aö spara þá. Eini maturinn, sem hann
hafði með sér til hádegisverðar, var
sneið a'f kaldri „polentu”, en þaö er
réttur úr mjöli. Þegar hann kom heim