Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 100
98
ÚRVAL
þjónustuveizlu einni var hann aö ræöa
viö yfirprest Gyöinga I Paris. Þegar
þeir lögöu af staö inn i borösalinn,
sagöi yfirpresturinn viö Roncalli: „A
eftir yöur, yöar hágöfgi.”
„Nei, nei,” svaraöi Roncalli og ýtti
yfirprestinum bliölega á undan sér.
„Gamla testamentið á undan þvi
nýja.”
Hann feröaöist mikiö eins og áöur
fyrr og fór um allt Frakkland. Oft voru
feröalög þessi mjög erfiö.
Hann skrifaði I dagbók sina, aö honum
fyndist hann enn vera „ungur,
áhugasamur, liöugur og vakandi.” En
samt fann hann stööugt meira til
aldurs sins. Foreldrar hans höföu dáiö
á stríösárunum, og hann haföi ekki
getaö yfirgefiö starf sitt I Tyrklandi til
þess aöfylgja þeim til grafar. Nú haföi
hann aftur á móti tækifæri til þess aö
heimsækja hina fjölmörgu ættingja
sina I Sotto il Monte reglulega, bræður
og systur og þeirra börn. Rætur hans,
sem stóöu djúpt I hinni grýttu jörö
Langbaröalands, voru honum
dýrmætari en allur glæsileiki Parísar.
Eitt sinn skrifaöi hann heim á þá
leiö, aö samskipti hans viö konunga og
prinsa, stjórnmálamenn og háttsetta
embættismenn kirkjunnar kæmu
honum aöeins til þess aö minnast
,-,hinna óbrotnu akra okkar”. Hann
sagði Zaverio bróður sinum, aö honum
heföi oröiö hugsaö til móöur þeirra,
þegar hann var. umkringdur dýrö
frönsku Forsetahallarinnar. „Það var
alveg eins og ég gæti séö hana fyrir
mér koma snögglega út úr einhverju
horni og hrópa upp: „Heilaga
guösmóöir. Hvert i ósköpunum skyldi
hann Don Angelo minn ’nú vera
kominn?”
Hann haföi alltaf sent peninga heim
til ættingja sinna og haföi jafnvel tekið
lán til þess aö sinna þörfum þeirra.
„Þaö getur veriö, aö biskupinn liti út
fyrir aö vera rikur, en hann er i raun
og veru fátækur,” sagöi hann. „En þaö
er ekki mikil ánægja fólgin I þvi aö
gera góðverk, ef slikt er leikur einn
fyrir mann.” Hann var mjög
feitlaginn, en samt boröaöi hann
furöulega lltiö. Hann haföi þjáöst af
magaveiki I Búlgaríu, og upp frá þvl
haföi hann alltaf haft strangt
mataræði. Matsveinn hans I Parls
sagöi kvörtunarrómi: „Af manni aö
vera, sem er feitur eins og aöstoöar-
prestur, boröar hann ekki meira en
fugl. Þaö hljóta aö vera allar þessar
bækur og öll þessi dagblöö sem hann
gleypir I sig, sem troöa hann svona
út.”
1 nóvember áriö 1952 barst
orösending frá Vatikaninu. Yfir-
biskupinn I Feneyjum var haldinn
ólæknandi sjúkdómi, og páfinn haföi
valiö Roncalli, sem þá var 71 árs, til
þess aö skipa sess hans aö honum
látnum. Tveim vikum siöar barst svo
tilkynning frá Vatikaninu þess efnis,
aö nafn hans væri á lista yfir þá, sem
brátt skyldu gerðir að kardinálum.
Mánuöi siöar dó hinn sársjúki yfir-
biskup Feneyja.
Roncalli tók fréttunum af frama
sinum af dæmigeröri auömýkt og
lltillæti. t bréfi sinu til frænda slns.sem
var aö læra til prests, varaöi hann
hann við dagdraumum, sem hann
kynni að dreyma vegna hins nýja
frama þessa aldna frænda sins:
„Jafnvel I bænum okkar biðjum viö
um daglegt brauö, en ekki um íburð
morgundagsins.” Svo skrifaði hann
piltinum aftur, nokkrum dögum áður
en hann. skyldi vigður: „Drottinn
blessar sólarupprásir og sólsetur. Þú
ert nú á leið til sólarupprásar
sálusorgarastarfs þins. En ég sný I
áttina til sólarlagsins. En viö verðum