Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 51

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 51
FJÖLDAFRAMLEIÐSLA A FÖLSUÐUM PENINGUM þess „ að ná i nokkra 5 dollara seðla til þess að geta skipt,” eins og hún orðaði það. Og þar hringdi hún I lögregluna, svo að litið bar á. Mennirnir voru handteknir, og kom þá i ljós, a.ð.þeir báru á sér þykka vöndla af fölsuðum seðlum og lykil að herbergi i bilagisti- húsi þar i grenndinni, en þar beið einn félaga þeirra. Leyniþjónustan hafði svo upp á tveim siðustu félögum peningafölsunarhringsins, einnig 1.7 miiljón dollurum I fölsuðum seðlum og piötum, sem notaðar voru til þess að prenta seðlana eftir. Að siðustu náðu yfirvöldin einnig i 2.5 milljónir dollara I fölsuðum 20 dollara seðlum, sem faldir voru i furuskógi fyrir austan Porterville i Kaliforniu. Peninga- fölsurunum hafði aðeins tekizt að koma út 400 dollurum af öllu upplaginu. Þeir, sem dreifa fölsuðum peninga- seðlum, forðast banka og alla þá aðra staði, þar sem afgreiðslumenn hafa þaö fyrir venju að skoða seðla, sem þeim eru afhentír. Þeir eyða fölsuöum peningaseðlum á stöðum, þar sem er mjög mikið að gera og gjaldkerar lita aðeins sem snöggvast á upphæð seðlana, áður en þeir taka við þeim. „ónóg birta og langar biðraöir af óþolinmóðu fólki slikt er paradis fyrir peningafalsarana,” segir einn leyni- þjónustumaður. Ýmis brögð eru notuö til þess að fyrirbyggja það, aðseðlarnirliti út sem splunkunýir. Margir peningafalsarar lita seðlana með daufum gráum eða gulum lit. Aðrir skola þá i þvottavél i vatni, sem kaffi, te eða ösku hefur veriö bætt út i. Sumir krympla hvern seðil, rifa af honum horn eða stimpla númer á hann til þess að gefa til kynna, að hann hafi farið um hendur bankagjaldkera. Þegar slikir seðlar .49 eru rannsakaðir nákvæmlega, lita þeir oft-úr fyrir að vera jafnskitugri og annað hvort ljósari eöa dekkri en ósviknir peningaseðlar. Ósviknir seðlar eru alltaf prentaðir á leyniformúlupappir, sem unninn er úr tuskum og I eru örlitlir rauðir og bláir þræöir. Falsaðir peningaseðlar eru venjulega prentaðir á sléttari og stökkari pappir, sem skrjáfar meira i, papplr, sem unninn er úr tré. Hann kann að innihalda örlitil rauð og blá prentuð strik, en ekki slika þræði. Jafnvel hinir vönduðustu fölsuðu seðlar eru samt aðeins myndeftir- prentun, sem getur sjaldan sýnt öll þau 2000 smáatriði, sem er að finna á ósviknum seðli, þótt fólk taki að visu sjaldan eftir þeim öllum. Ósviknir seðlar eru prentaðir með hjálp frum- plötu, sem fimm listamenn voru I heilt á að gera i Prentunar— og graftrar- skrifstofu Fjármálaráðuneytisins I Washington. Þetta eru þeir seðlar, sem mest hefur verið vandað til hönnunar á I gervöllum heiminum. Litiö til dæmis á myndina af Abraham Lincoln ( á 5 dollara seðlunum), Alexander Hamilton (á 10 dollara seðlunum) eða Andrew Jackson ( á 20 dollara seðlunum). Jafnvel í bak- grunni hverrar andlitsmyndar er fjöldi fingerðra lina, sem skerast sitt á hvað og llkjast helzt sáldi eða slu og mynda yfir 1000 örlitla ferhyrninga. Linur þessar eru alltaf mjög skýrar og órofnar. Þessir ferhyrningar, auk sér- stakrar prentunaraðferöar, mynda greinileg skil milli andlits- myndarihnar og bakgrunnsins og gefa andlitsmyndinni þrividdarsvip. A fölsuðum peningaseðlum eru örlitlir gallar sýnilegir um næstum allan seðilinn. Það er ákaflega erfitt fyrir seðlafalsara að hindra, að blek renni út i einhvern af örlitlu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.