Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 14
12
ORVAL
hleypidómar þeir, sem rikt hafa gegn
kvenknöpum á vettvangi veöreiöanna,
hafa hindraö, aö hún hafi getaö aflaö
sér þeirrar reynslu, sem flestir ungir
knapar öðlast. Bobby Woodhouse, sem
er annar ungur knapi, sem hefur getiö
sér gott orö, vann t.d. sitt fyrsta hlaup,
um næstum alveg sama leyti og
Robyn. En á árunum 1969 og 1970 sat
Woodhouse hest i samtals 1657
hlaupum, en Robyn i samtals aöeins
67.
En þrátt fyrir þennan æfingarskort
vann hún samt markvisst aö þvi aö
veröa betri knapi. Við vor-
kappreiöarnar á Aqueductskeið-
vellinum i fyrra varð hún sjöunda i
knaparöðinni, hvaö vinningafjölda
snerti, þótt hún tæki aðeins þátt I 98
hlaupum. Hinir ,,tiu beztu” knaparnir
tóku þátt i a.m.k. tvisvar sinnum fleiri
hlaupum aö einum undanskildum.
Samt var þaö aöeins Angel Cordero
einn sem fékk hærri vinningshlutfalls-
tölu en Robyn, sem fékk 20%. Og ein
staöreynd var jafnvel enn mark-
verðari. Knaparnir sex, sem voru fyrir
ofan hana á veöreiöunum viö þennan
fremsta skeiövöll landsins, voru allir
útlendingar. Og þvi væri vel hægt að
halda þvi fram, aö<bezti ungi banda-
riski knapinn væri kona.
Robyn hafði aldrei horft á veðreiðar
fyrr en voriö 1968, þegar ungur piltur
fór meö hana á skeiðvöllinn I Santa
Anita i Kaliforniu. Hún var þá að
reyna aö komast áfram sem kvik-
myndaleikkona og gekk þá i leikskóla
Columbiakvikmyndaversins i
Hollywocd. „Hún var yndisleg stúlka,
ferskt og eðlilegt náttúrubarn,” segir
Martin Ransohoff, forstjóri Filmways,
stórs kvikmyndavers.,,Ég held, að hún
hefði getaö náð mjög langt, ef hún
hefði verið kyrr i Hollywood.”
Hún varð alveg töfrum slegin af veð-
reiðum strax frá byrjun. Kvenknapi
einn IMarylandfylki, Kathy Kusner að
nafni, sem starfaöi haföi viö sýningar,
var einmitt um þetta leyti aö krefjast
þess eftir opinberum leiðum aö mega
taka þátt I veöreiðum sem atvinnu-
knapi. Og þaö var augljóst, aö þaö var
nú aöeins timaspursmál, hvenær
stúlkur gætu byrjaö aö gerast atvinnu-
knapar. Þaö var einmitt þá, sem kven-
knapinn Robyn Smith varö til. Þjálfari
einn við Santa Anita-skeiövöllinn, sem
hún haföi hitt áður, leyfði henni að æfa
hesta fyrir sig á morgnana, áöur en
hún fór i leikskólann.
,,Ja, hérna, hvað ég var hrædd,”
segir Robyn. „Hestarnir þutu alltaf af
staö með mig, án þess aö ég gæti
stjórnaö ferö þeirra. En þaö var
dimmt á morgnana á þeim tima
ársins, og þjálfarinn gat ekki séö, hvaö
um var aö vera.”
En Robyn var ákveöin og gaf ekkert
eftir nýjum, óþjálfuöum karlknöpum.
Er hér var komiö sögu, þ.e. I marz
1969, voru kvenknapar komnir -i tizku.
Þvi fékk þessi fallegi aöstoðarþjálfari,
sem var alger nýliöi á sviöi reið-
mennskunnar, hest til þess aö sitja á
veöreiðum á Gullnahliösskeiövellinum
nálægt San Francisco. Hún vakti
mikla athygli og fékk atvinnuknapa-
leyfi.
1 nokkra næstu mánuöi tók hún þátt i
veðreiöum á ýmsum minni háttar
skeiðvöllum og sýndi einnig viös vegar
i Kaliforniu, en hélt svo til
Austurrikjanna. I fyrstu varö hún að
neyta allra bragöa til þess aö fá
nokkurt tækifæri þar. Hún var aö
veröa peningalitil, og henni fannst, aö
nú væri ekki orðinn mikill timi til
stefnu. „Ég snýst alltaf harkalega til
varnar, þegar illa gengur fyrir mér,”
segir hún. „Þvi þóttist ég vera auö-
kýfingur, sko, ég laug ýmislegu um