Úrval - 01.01.1973, Síða 14

Úrval - 01.01.1973, Síða 14
12 ORVAL hleypidómar þeir, sem rikt hafa gegn kvenknöpum á vettvangi veöreiöanna, hafa hindraö, aö hún hafi getaö aflaö sér þeirrar reynslu, sem flestir ungir knapar öðlast. Bobby Woodhouse, sem er annar ungur knapi, sem hefur getiö sér gott orö, vann t.d. sitt fyrsta hlaup, um næstum alveg sama leyti og Robyn. En á árunum 1969 og 1970 sat Woodhouse hest i samtals 1657 hlaupum, en Robyn i samtals aöeins 67. En þrátt fyrir þennan æfingarskort vann hún samt markvisst aö þvi aö veröa betri knapi. Við vor- kappreiöarnar á Aqueductskeið- vellinum i fyrra varð hún sjöunda i knaparöðinni, hvaö vinningafjölda snerti, þótt hún tæki aðeins þátt I 98 hlaupum. Hinir ,,tiu beztu” knaparnir tóku þátt i a.m.k. tvisvar sinnum fleiri hlaupum aö einum undanskildum. Samt var þaö aöeins Angel Cordero einn sem fékk hærri vinningshlutfalls- tölu en Robyn, sem fékk 20%. Og ein staöreynd var jafnvel enn mark- verðari. Knaparnir sex, sem voru fyrir ofan hana á veöreiöunum viö þennan fremsta skeiövöll landsins, voru allir útlendingar. Og þvi væri vel hægt að halda þvi fram, aö<bezti ungi banda- riski knapinn væri kona. Robyn hafði aldrei horft á veðreiðar fyrr en voriö 1968, þegar ungur piltur fór meö hana á skeiðvöllinn I Santa Anita i Kaliforniu. Hún var þá að reyna aö komast áfram sem kvik- myndaleikkona og gekk þá i leikskóla Columbiakvikmyndaversins i Hollywocd. „Hún var yndisleg stúlka, ferskt og eðlilegt náttúrubarn,” segir Martin Ransohoff, forstjóri Filmways, stórs kvikmyndavers.,,Ég held, að hún hefði getaö náð mjög langt, ef hún hefði verið kyrr i Hollywood.” Hún varð alveg töfrum slegin af veð- reiðum strax frá byrjun. Kvenknapi einn IMarylandfylki, Kathy Kusner að nafni, sem starfaöi haföi viö sýningar, var einmitt um þetta leyti aö krefjast þess eftir opinberum leiðum aö mega taka þátt I veöreiðum sem atvinnu- knapi. Og þaö var augljóst, aö þaö var nú aöeins timaspursmál, hvenær stúlkur gætu byrjaö aö gerast atvinnu- knapar. Þaö var einmitt þá, sem kven- knapinn Robyn Smith varö til. Þjálfari einn við Santa Anita-skeiövöllinn, sem hún haföi hitt áður, leyfði henni að æfa hesta fyrir sig á morgnana, áöur en hún fór i leikskólann. ,,Ja, hérna, hvað ég var hrædd,” segir Robyn. „Hestarnir þutu alltaf af staö með mig, án þess aö ég gæti stjórnaö ferö þeirra. En þaö var dimmt á morgnana á þeim tima ársins, og þjálfarinn gat ekki séö, hvaö um var aö vera.” En Robyn var ákveöin og gaf ekkert eftir nýjum, óþjálfuöum karlknöpum. Er hér var komiö sögu, þ.e. I marz 1969, voru kvenknapar komnir -i tizku. Þvi fékk þessi fallegi aöstoðarþjálfari, sem var alger nýliöi á sviöi reið- mennskunnar, hest til þess aö sitja á veöreiðum á Gullnahliösskeiövellinum nálægt San Francisco. Hún vakti mikla athygli og fékk atvinnuknapa- leyfi. 1 nokkra næstu mánuöi tók hún þátt i veðreiöum á ýmsum minni háttar skeiðvöllum og sýndi einnig viös vegar i Kaliforniu, en hélt svo til Austurrikjanna. I fyrstu varö hún að neyta allra bragöa til þess aö fá nokkurt tækifæri þar. Hún var aö veröa peningalitil, og henni fannst, aö nú væri ekki orðinn mikill timi til stefnu. „Ég snýst alltaf harkalega til varnar, þegar illa gengur fyrir mér,” segir hún. „Þvi þóttist ég vera auö- kýfingur, sko, ég laug ýmislegu um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.