Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 65

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 65
63 einingum, allt að einum fjórða meiri en ef þeir hefðu borðað meira af kol- vetna— og fitufæðu en minna af eggja- hvitu. Þessi rannsókn varð til þess, að læknirinn E.A. Schmid gerði tilraun á sjálfum sér. 1 hálft þriðja ár iðkaði hann erfiðar fjallgöngur og aðrar há- fjallaiþróttir og hagaði mataræði sinu á þann veg, að eggjahvitan fór ekki verulega fram úr raunverulegri eggjahvituþörf, nægilegri til að við- halda vöðvum og öðrum vefjum, svo og hormónum og öðrum vessum, sem innihalda eggjahvituefni. Hann borðaði litið eitt af ostum, en hvorki egg, kjöt né fisk, og dagleg eggja- hvituneyzla var milli 40 og 80 g. (Maöurinn var 80 kg. á þyngd). Hann hafði áður borðað sem svaraði 3000 til 3600 hitaeiningum á dag en þennan tima fór hitaeiningaþörfin niður I 2400, að óbreyttum likamsþunga. Hann var laus við svita og þorsta, þannig að hann þurfti enga svaladrykki að flytja með sér á ferðum sinum, og matar- birgðir gat hann minnkað um þriðjung. Samtimis sýndu mælingar, að vöðvaafl hans jókst um 20—30%, en súrefnisþörf minnkaði um 10—20%. Aöur hafði hann þurft að hvila sig dag og dag, þegar hann var á fjallaferðum sinum langtimum saman, en brátt þurfti hann ekki á sliku að halda, nóttin nægði honum til að afþreytast, og stuttar hvildir að deginum komu honum að sömu notum og langar hvildir áður, á hálftima var hann endurnærður eftir þreytandi göngur. Siðar hafa aðrir komizt að svipuðum niðurstöðum. Margir methafar, karlar og konur, i ýmsum greinum iþrótta, *hafa af- sannað þá kenningu, að nauðsynlegt sé að borða mikla eggjahvitu til að vinna slik afrek. (Að nokkru úr grein eftir dr. Ralph Bircher i Reform—Rundschau.) Gamal Abdel Nasser var I fararbroddi i byltingunni i Egyptalandi, þegar Farúk kóngi var steypt af stóli árið 1952. Kvöldið fyrir byltinguna kom Nasser að einum samstarfsmanni sinum I miklu hugarvili. Nasser talaði til hans og notaði ensku og sagði: ,,I kvöld er ekki stund fyrir tilfinningar. Við verðum að vera viðbúnir hinu óvænta.” Menn spurðu ,hvi hann hefði talað ensku. Nasser svaraði og hló við, að arabiska væri ekki tungumál, sem hæfði, þegar menn vildu ráðleggja rósemi. Þegar Spencer Tracy og Katharine Hepburn létu saman i sinum mörgu kvikmyndum, var nafn Tracys alltaf nefnt á undan I auglýsingum og skrám. í bókinni „Tracy og Hepburn” segir kunningi þeirra Garson Kanin frá þvi, er hann gagnrýndi Spencer Tracy fyrir þetta. „Hvers vegna ekki?” spurði Tracy, og andlit hans var sakleysið uppmálað. „Já, en, þú ert þó karlmaðurinn,” sagði Kanin,” og konurnar eiga að ganga á undan.” „Bölvaður auli ertu,” sagði Tracy. „Þetta er kvikmynd en ekki björgunarbátur.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.