Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 79
SIGLINGAR A ATTUNDA ARATUGNUM
77
sjálfvirkni að næturlagi, (mannlaust
vélarrúm). Bendir þetta til þess, að
kostnaður við þennan búnaö, svo og
öryggisvandamál, takmarki þarna
nokkuö mannfækkun, svo að ekki
verður komizt af með færri en 25
menn, þó að til þess sé fræðilegur
möguleiki.
Bezta framtiöarlausn á vanda-
málinu, — ónotað vinnuafl, — er
þróttmikil þjóðleg atvinnupolitik á
vegum sjávarútvegsins. Þessi stefna
ætti að vera fólgin i traustari
vinnumiðlun, sem sæi um jafnvægi á
þessu sviði. Ennfremur löggjöf um
biðlaun og atvinnuleysisstyrk, þjálfun
til nýrra starfa, lækkun eftirlauna-
aldurs fyrir sjómenn sem ekki er hægt
að útvega vinnu.
Nýjar róttækar tilraunir.
Ekki tjáir aö vanmeta hætturnar.
Vandamálin kalla á róttækar úr-
lausnir. 1 mörgum löndum verður ekki
komizthjá veigamiklum breytingum á
þjóðlegri löggjöf, bæði félagslegri og
fjárhagslegri. ILO mun fyrir
sitt leyti halda áfram starfi slnu i
þágu sjómanna, — fiskimanna og
hafnarverkamanna, með þaö fyrir
augum aö bæta vinnu — og lífsskylyrði
þeirra. Stofnuninni er ljúft að veita
sérfræðilega aðstoð á staðnum, gefa
bendingar við samningu lagafrum-
varpa, aðstoða rlkisstjóriiir við að
móta framstlga þjóðlega löggjöf fyrir
þessar vinnustéttir.
ILO mun halda áfram stuðningi við
rannsóknarstörf, til þess meðal
annars að vinna reglum þessum fylgi,
og veita visindalega aðstoö við tækn'-
legar uppgötvanir þar sem þess er
þörf. Aöalstarfið þennan áratuginn
verður að fylgjast með atvinnu— og
atvinnuleysis vandamálinu einkum I
þróunarlöndunum. Nokkrum nýjum
starfsreglum verður komið I fram-
kvæmd samkvæmt alheimsvinnu-
stefnuskrá ILO.
ILO mun halda áfram að styrkja
rannsóknarstörf, og þannig fylgjast
með nýjustu tæknilegum upp-
götvunum, og til þess að byggja
vísindalega grundvöll undir styrktar-
starfsemi, þar sem með þarf.
Menn, en ekki hlutir.
Hlutverk ILO verður á yfirstandandi
áratug i vaxandi mæli helgað
mannréttindum. Að benda þeim sem
ábyrgöina bera, bæði á þjóðlegum og
alþjóljlegum vettvangi, hve mikilvæg
sé framfarasókn mannsins, og hve
höllum fæti hann stendur I þeim
efnum.
Þetta hlutverk krefst þess að ILO
vinni af fremsta megni:
að þvl aö tryggja aö vísindalegar og
fjárhagslegar framfarir séu þjónar
mannkynsins, ekki yfirboöarar.
Vinna að meiri jöfnuði I dreifingu
ávaxtanna af vinnunni: velmegun og
orlof. Tryggja aö fjárhagslegar og
visindalegar framfarir, svo og félags-
legt réttlæti, auki einstaklingsfrelsiö.
Það er I þessu sambandi að ILO
leggur fram skerf til að bæta aðstöðu
sjómanna, fiskimanna, og hafnar-
verkamanna.
Þýtt og sumpart endursagt
eftir ,JVIaskinmesteren”.