Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 9
LANGA SUNDIÐ
sjúkrabifreiöaþjónustufyrirtæki, og
hann haföi þvi oft orðiö vitni aö þvi,
hversu óbliöum höndum örlögin fóru
um ýmsa. Nú sagöi hann viö fööur
sinn: „Mér hefur lærzt aö trúa ekki á
kraftaverk.”
En einn leitarmanna áleit, aö honum
tækist kannske aö finna Glendú „'meö
hjálp guös og dálitillar stæröfræöi”,
eins og hann oröaöi þöa. baö var
Duncan MacRae, fáoröur, rauöbirkinn
Homosassabúi. Hann haföi fylgzt náiö
meö öllum aöstæöum viö og á Mexikó-
flóa öll þau 50 ár, sem hann haföi lifað.
Hann þekkti veöurbreytingarnar,
straumana, sjávardýrin, sjávar-
botninn og allar aöstæöur gerla,
kannske betur en nokkur annar maður
a gervallri ströndinni. Hann vissi, aö
þaö voru litlar likur á, aö Glenda
fyndist i myrkri. Hann haföi sagt, aö
hann ætlaði aö byrja að taka þátt i
leitinni strax I dögun.
Hann áleit, aö hið langa, slétta út-
grynni geröi þaö aö verkum, aö há-
karlarnir, sem eru á sveimi á dýpinu
fyrir utan, héldu sig i hæfilegri fjar-
Iægö. Hann áleit, aö Glenda kynni þvi
aö vera enn á lifi, hefði henni enzt afl
til aö halda sér á sundi allan þennan
tima, sem mátti teljast kraftaverk.
I fyrstu skimu morgunsins lagöi
MacRae af staö frá bátahöfn sinni I
litlum, hraöskreiöum vélbát. Tveir
sjálfboöaliöar voru meö honum. Hann
sigldi út að yzta baujumerkinu, þar
sem bátur Lennonshjónanna haföi
legiö fyrir akkeri.
Þegar þangaö kom, fór MacRae að
láta litla bátinn sinn reka. Hann virti
vandlega fyrir sér ókyrran sjávar-
flötinn. Hann vissi, aö flóa-
straumurinn hafði streymt út meö um
8 hnúta hraða daginn áöur en aö út-
streymiö haföi veriö næstum hálfnaö,
þegar Glenda yfirgaf bátinn. Aðfalls-
straumurinn um nóttina heföi siöan átt
aö færa hana nær ströndinni að nýju,
en núverandi útfallsstraumur mundi
svo aftur flytja hana I áttina til hafs.
Hann vissi, að hana mundi reka I norö-
vesturátt, þvi aö vindur haföi stööugt
blásiö i þá átt meö 10 hnúta styrkleika.
Eftir örstuttan útreikning I huganum
setti hann vélina I gang og sigldi hratt i
vestur-norðvestur.
MacRae sagöi viö hjálparmennina
tvo, þegar þeir stefndu nú til hafs:
„Gáiö aö þvi, hvort þiö sjáiö ekki
glampa á neitt á sjávaryfirboröinu. Ef
þiö komiö auga á eitthvaö, skuluö þiö
ekki hafa augun af þvi eina sekúndu.”
( Þegar engir möguleikar eru á viö-
miðun, er næstum ómögulegt aö finna
aftur vissan staö á haffletinum, eftir
aö litiö hefur verið af honum.)
Grannur, hvitur handieggur.
Samkvæmt útreikningi MacRaes
höföu leitarmenn yfirleitt leitaö of
nálægt ströndinni. Auövitaö var sá
útreikningur hans byggöur á
ágizkunum, sem byggöust aö visu á
reynslu, enda höföu ágizkanir hans oft
reynzt á rökum byggöar. En hinn
óútreiknanlegi Mexikóflói haföi lika
oft leikiö á hann. Hann var slyngur
sjómaöur, en samt var það undir
heppninni komiö, hvort honum tækist
aö finna einn sundmann á ómælis-
vlöáttu hafsins.
Næsta hálftima sigldu þeir uppi alls
konar glampandi hluti, svo sem dósir,
flöskur og flotholt úr krabbagildrum.
MacRae fór aö trúa þvi, að þeir kynnu
aö hafa siglt fram hjá Glendu, enda fór
nú öldugangurinn vaxandi. Kannske
var hún ekki lengur ofansjávar. Hann
fór aö velta þvi fyrir sér, hvort þaö
væri ekki bezt aö halda heim, þegar
annar hjálparmanna hans kom auga á
glampa framundan.