Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 55

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 55
FLÖSKUPÓSTUR 53 skipsbruna fórst 81 maöur, en Macgregor og fjölskylda hans voru meöal þeirra sem björguðust. Atján mánuöum eftir slysiö fannst flaskan meö orösendingunni nálægt Barbados i Vestur — Indium og var send aftur yfir Atlantshafið til Macgrego^ En sjóslys og fiöskupóstur geta sett Imyndunarafl og hugarflug fleiri en hinna almennu einstaklmga i gang, sem sjá má af heimsbókmenntum. Fyrsta skáldverk Edgar Allan Poes. Sumarið 1833 efndi dagblaöið „The Saturday Visiter” I Baltimore til bók- menntasamkeppni þar sem veitt yröu 550 dollara verölaun fyrir beztu skáldsöguna og 25 dollarar fyrir bezta lióömælið. Þann 12. október birti „Saturday Visiter” frásögnina, sem hafði hlotiö verölaunin. Hún nefndist „MS Found in a Bottle” — Handrit i flösku — og höfundur var Edgar Allan Poe. Hann var þá 24 ára aö aldri og þetta var fyrsta verk hans sem hlaut viöurkenningu og veitti honum framgang. 1 „Handrit' i flösku” lætur Poe feröamann skýra frá þvi er hann ferðaðist meö skipi I upphafi 18. aldar frá Java. Skipiö er illa lestaö og valt, og I stormi sem þaö lendir i brotna möstrin. Allir skolast fyrir borö nema greinarhöfundur og „gamall sænskur sjómaöur, sem kom um borö á slöustu stundu er skipiö lét úr höfn.” Skipið rak I suöur, framhjá „strönd Nýja Hollands.” „Arangurslaust biöum viö þess aö birti aö morgni sjötta dags— þaö hefur ekki enn birt af þessum degi fyrir mér — og fyrir Svianum birtir hann aldrei. Viö vorum umluktir svo dimmu myrkri, aö viö gátum ekki aögreint neitt I tuttugu feta fjarlægö .... Allt umhverfis okkur var auön og svartnættismyrkur. Einhverskonar vitskert hugarangist lagðist yfir gamla Sviann, og sjálfur fann ég til þögullar undrunar. Viö vorum full- vissir um aö viö værum komnir lengra suöur á bóginni en nokkrir sjófarendur höföu áöur komizt, og viö undruöumst yfir þvi aö hafa ekki oröiö varir viö Is, sem vænta mátti á þessum slóðum. Ukkur fannst, aö hver stund yröi okkar siöasta.” „Sjáöu, sjáöu þarna! 1 Guös nafni” hrópaöi hann. Ég sá fyrir mér óljósan rauöan bjarma, sem strevmdi útfrá hyldýpi hjá okKur. Þegar mér var litið upp, storknaöi blóöiö I æöum mér viö þá sjón sem fyrir bar. Rétt ofan viö hyldipisröndina var geysilega stórt skip.......örstutta stund virtist þaö svifa I lofti, eins og þaö væri aö viröa fyrir sér eigin mikilleika — sföan titraöi þaö — og féll útaf barminum.............meö þeim afleiöingum aö ég kastaöist meö ómót- stæöilegum krafti I loft upp og lenti 1 reiöa þess.” Sögumaöur skýrir svo frá hvernig hann dvaldi á þessu dularfulla skipi, þar sem skipverjarnir — eilröarlaus gamalmenni — sjá hann ekki.... .Þessir sjómenn gátu ekki, eöa vildu ekki sjá mig. Fyrir stuttri stundu gekk ég beint fyrir framan stýrimanninn, skömmu áöur haföi ég vogaö mér inn á káetu skipstjórans og tók þar þaö, sem ég skrifa þetta bréf meö .......1 ýtrustu neyö mun ég setja þetta handrit i flösku og kasta henni i hafiö .....Skipiö og allt um borö viröist vera gegnum morkiö af forneskiu. Sjómennirnir liöa áfram eins og vofur úr fortiö aldanna. Þaö kemur I ljós, eins og ég bjóst viö aö skipiö liöur áfram I hafstraumi...........Þaö er augljóst, aö viö berumst áfram aö ein- l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.