Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 128

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL < una, sem þig hyggizt hafa til hliösjónar, þegar þiö reyniö aö ná settu marki, og geriö áætlanir um nýtingu auölinda ykkar á sama hátt og menn skoöa útbúnaö sinri, áöur en þeir leggja af staö i könnunarferö, til aö tryggja góöan árangur. Þannig leitizt þiö viö aö ná settum markmiöum I samræmi viö stefnu ykkar. ANDVARALEYSI HÆTTULEGT Þess vegna er augljóst, aö framtiö lslands sem feröamannalands er aö miklu leyti komin undir lifsskoöun ykkar, einbeitni ykkar aö hrinda fram ákveönum hugsjónum, ákvöröunar- valdi ykkar og hæfni til aö beita orku ykkar á réttan hátt og nýta auölindir skynsamlega, til aö ná markmiöunum, sem þiö setjiö ykkur. Andvaraleysi um þá þjóöllfshætti, sem gætu oröiö rlkjandi I landi ykkar f framtlöinni sem afleiöing athafna ykkar og skorts á dómgreind og ein- beitni, mundi gera framtlöina mjög óvissa. A ferli minum hef ég oft gefiö þvl gaum, aö fremur hefur mennina skort takmark og tilgang en auölindir. Fjárskortur er oft nefndur sem hag- kvæmt skálkaskjól til aö fórna hugsjónum og láta hjá liggja aö ráögera aögeröir til aö fylgja þeim fram, þar sem árangur hugsjónanna kemur samkvæmt eöli þeirra ekki fyrr en I framtlöinni. Þegar fyrsti maöurinn varö til á jöröinni, fann hann ekki peninga heldur náttúrugæöi I rlkum mæli. Ef forfeöur okkar heföu taliö þaö fé, sem þeir höföu til aö sigra heiminn meö, þá liföum viö ennþá I hellum. Eitt auöugasta land veraldar. ísland hefur gnótt auölinda fyrir framþróun túrisma. Ég segi þaö ekki til aö slá ykkur gullhamra, heldur byggi ég það á þvl, sem fyrir augu mín hefur boriö á feröum minum um heiminn og I dvöl minni hér, og einnig dreg ég þá ályktun af ljós— og kvik- myndum og bókum frá Islandi, sem ég hef kynnt mér, að ég tel land ykkar eitt hiö auöugasta I veröldinni aö nátt- úrugæöum, undurfögru landslagi og litadýrö og eindæma óspilltu um- hverfi. Framtlö ykkar I feröamálum, og reyndar I hvívetna, felst I þvl, hversu mikið þiö leggið upp úr þessum auölindum, og hvernig þiö hyggist nota þær til efnahagslegra framfara, og spara þær fyrir félagslega velferö. Þaö er tilgangslaust aö safna mergö tölfræöilegra upplýsinga og fjárhagsáætlana, fyrr en þið hafið gert upp við ykkur, hvernig þiö viljiö, aö framtlö ykkar verði, I samræmi viö auölindir I samræmijviö hagnaö ykkar af skiptum á vörum, þjónustu og auðlegö viö önnur lönd heims, og umfram allt annaö I samræmi viö hugsjónir ykkar sem ráöendur eigin lands. Þiö eigiö þróaða menningu, og þvi eruö þið færir um aö láta dómgreind ykkar stýrast af vizku. Jafnframt eigiö þiö land, sem þiö hafiö aö heita má þróaö frá grunni. Ef til vill hafiö þiö ekki verulegt fjármagn, en I auölindum ykkar, eins og þær eru nú lltt unnar, felst glfurleg auölegð. Gagnstætt öörum þróuöum rikjum hafiö þið aflaö ykkur mikils af þeirri þekkingu, sem nútlmarlki hafa I sameiningu, án þess að þiö hafiö greitt þaö háa gjald I mengun og mannlegri niöurlægingu, sem eru sjúkdómar, er spretta af skammsýni I stjórn efna- hags- og félagsmála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.