Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 128
126
ÚRVAL
<
una, sem þig hyggizt hafa til
hliösjónar, þegar þiö reyniö aö ná
settu marki, og geriö áætlanir um
nýtingu auölinda ykkar á sama hátt og
menn skoöa útbúnaö sinri, áöur en þeir
leggja af staö i könnunarferö, til aö
tryggja góöan árangur. Þannig leitizt
þiö viö aö ná settum markmiöum I
samræmi viö stefnu ykkar.
ANDVARALEYSI HÆTTULEGT
Þess vegna er augljóst, aö framtiö
lslands sem feröamannalands er aö
miklu leyti komin undir lifsskoöun
ykkar, einbeitni ykkar aö hrinda fram
ákveönum hugsjónum, ákvöröunar-
valdi ykkar og hæfni til aö
beita orku ykkar á réttan hátt og nýta
auölindir skynsamlega, til aö ná
markmiöunum, sem þiö setjiö ykkur.
Andvaraleysi um þá þjóöllfshætti,
sem gætu oröiö rlkjandi I landi ykkar
f framtlöinni sem afleiöing athafna
ykkar og skorts á dómgreind og ein-
beitni, mundi gera framtlöina mjög
óvissa.
A ferli minum hef ég oft gefiö þvl
gaum, aö fremur hefur mennina skort
takmark og tilgang en auölindir.
Fjárskortur er oft nefndur sem hag-
kvæmt skálkaskjól til aö fórna
hugsjónum og láta hjá liggja aö
ráögera aögeröir til aö fylgja þeim
fram, þar sem árangur hugsjónanna
kemur samkvæmt eöli þeirra ekki fyrr
en I framtlöinni. Þegar fyrsti
maöurinn varö til á jöröinni, fann hann
ekki peninga heldur náttúrugæöi I
rlkum mæli. Ef forfeöur okkar heföu
taliö þaö fé, sem þeir höföu til aö sigra
heiminn meö, þá liföum viö ennþá I
hellum.
Eitt auöugasta land veraldar.
ísland hefur gnótt auölinda fyrir
framþróun túrisma. Ég segi þaö ekki
til aö slá ykkur gullhamra, heldur
byggi ég það á þvl, sem fyrir augu mín
hefur boriö á feröum minum um
heiminn og I dvöl minni hér, og einnig
dreg ég þá ályktun af ljós— og kvik-
myndum og bókum frá Islandi, sem ég
hef kynnt mér, að ég tel land ykkar eitt
hiö auöugasta I veröldinni aö nátt-
úrugæöum, undurfögru landslagi og
litadýrö og eindæma óspilltu um-
hverfi.
Framtlö ykkar I feröamálum, og
reyndar I hvívetna, felst I þvl, hversu
mikið þiö leggið upp úr þessum
auölindum, og hvernig þiö hyggist
nota þær til efnahagslegra framfara,
og spara þær fyrir félagslega velferö.
Þaö er tilgangslaust aö safna mergö
tölfræöilegra upplýsinga og
fjárhagsáætlana, fyrr en þið hafið gert
upp við ykkur, hvernig þiö viljiö, aö
framtlö ykkar verði, I samræmi viö
auölindir I samræmijviö hagnaö ykkar
af skiptum á vörum, þjónustu og
auðlegö viö önnur lönd heims, og
umfram allt annaö I samræmi viö
hugsjónir ykkar sem ráöendur eigin
lands.
Þiö eigiö þróaða menningu, og þvi
eruö þið færir um aö láta dómgreind
ykkar stýrast af vizku. Jafnframt
eigiö þiö land, sem þiö hafiö aö heita
má þróaö frá grunni. Ef til vill hafiö
þiö ekki verulegt fjármagn, en I
auölindum ykkar, eins og þær eru nú
lltt unnar, felst glfurleg auölegð.
Gagnstætt öörum þróuöum rikjum
hafiö þið aflaö ykkur mikils af þeirri
þekkingu, sem nútlmarlki hafa I
sameiningu, án þess að þiö hafiö greitt
þaö háa gjald I mengun og mannlegri
niöurlægingu, sem eru sjúkdómar, er
spretta af skammsýni I stjórn efna-
hags- og félagsmála.