Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 50
48
skiptavinurinn kom á vettvang til þess
aö greiöa kaupveröiö, bauöst
flokkurinn til þess aö útvega honum 50
milljónir I fölsuöum seölum, til viö-
bótar jafnvel út i reikning, að þvi er
kom fram i vitnisburöi fyrir rétti. Til
allrar hamingju reyndist „viöskipta-
vinurinn” vera einn af hinum leyni-
legu starfsmönnum leyni-
þjónustunnar.
Peningafalsarinn, sem framleiöir
seöla i stórum stil, skipuleggur
stundum dreifinguna á eins ýtarlegan
hátt og væri hann forstjóri fyrir stór-
eflis kaupsýslufyrirtæki. 1 Boston
stofnaöi Fredrick A. Donatelli 5
manna framkvæmdarstjóra ráö til
þess aö reka peningafölsunarfyrir-
tæki, sem seljamundi „gegn afslætti”.
Þeir tóku hús á leigu, komu þar fyrir
fölsunarútbúnaöi og réðu sér reyndan
prentara. Þegar þeir áttu oröiö 2
milljón dollara birgöir af mjög vel
unnum fölsuöum peningaseölum,
sendi ráöiö „heildsölum”, sem þeir
treystu, verölista, sem haföi að geyma
þessar upplýsingar: „Pantanir fyrir
50.000 eða minna........12% af nafn-
veröi.Pantaniryfir 100.000 . . . .aðeins
9%. „Heildsalar” endurseldu siöan
dreifendum seöiana fyrir 25%, og þeir
afgreiddu siöan seölana til „götusala”
meö 50% afföllum. Glæpaflokkurinn
óx fljótt, þangaö til hann haföi samtals
283 meðlimi, sem störfuöu á Austur-
ströndinni.
Þetta gekk vel I 2 ár. Og einmitt
þegar fólk fór aö byrja að varast 10 og
20 dollara seöla, sem höföu vissar
númeraraðir, breytti ráöiö um og hóf
framleiðslu annarra peningaseðla,
sem höföu einnig aörar númeraraöir.
Yfir 300.000 dollarar komust þannig i
umferö i Boston einni, áöur en leyni-
þjónustunni, sem þóttist vera ágengur
dreifandi, tókst aö smeygja sér inn i
ÚRVAL
framkvæmdarráöiö. Donatelli var
dæmdur og er nú i fangelsi.
Seölafals væri jafnvel enn meiri
ógnun, ef hinnar stööugu viöleitni
leyniþjónustunnar nyti ekki viö, en
þjálfaöir sérfræöingar hennar hópast
til hverrar þeirrar borgar, þar sem
meiri háttar peningafölsunarsamtök
taka aö dreifa fölsuöum peninga-
seölum. I Cleveland tók einn leyni-
þjónustumaöur þannig nýlega til aö
sækja vinstúku eina i borginni. Og
brátt tókst honum aö koma þvi þannig
fyrir, aöhann fengi aö hitta mann einn
úr undirheimum borgarinnar. Hann
hét John Vasi. Brátt spuröi Vasi hann
lágri röddu: „Þekkiröu nokkurn, sem
hefur áhuga á aö kaupa fullkomna
falsaöa peningaseöla á ódýru veröi?”
Leyniþjónustumaöurinn þóttist vera
lögfræöingur, sem vildi geta skipt á
fölsuöum 100 dollara seölum fyrir
peninga, sem hann sagði, aö einn af
viöskiptavin im sinum geymdi I
öryggis geyr sluhólfi.
Eftir aö þeir höföu komið sér saman
um veröiö, var „lögfræöingnum” sagt
aö taka herbergi á leigu i gistihúsi einu
I Miami. Nokkrum dögum siðar komu
Vasi og félagi hans þangað meö 300.000
dollara i fölsuöum 100 dollara seölum.
Leyniþjónustumaöurinn skoöaöi
seölana og sagöi svo: „Þetta er fyrsta
flokks vara.” En þau orö voru merki
um, aö aörir leyniþjónustumenn, sem
lágu I leyni, skyldu æöa in I herbergiö
og handtaka mennina. Vasi er nú aö
afplána 8 ára fangelsisdóm.
Stundum nægir árvekni
borgaranna til þess, aö peninga-
falsarar nást. Frammistööustúlka á
mjólkurbar i San Jose i Kaliforniu var
tortryggin gagnvart 20 dollara seölí,
sem tveir menn ætluöu aö borga
mjólkurhristing með. Hún brosti bara
til þeirra og fór inn i bakherbergi til