Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 25

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 25
HVAÐ SEGJA FURURNAR OKKUR? 23 meintar breytingar á segulafli jarðar. Rannsóknarstofur um viða veröld nota litla furubúta, sem iima samt enn, til þess að rannsaka breytingar á könnunarfrumefnum fyrir áhrif timans. Visindamaður við Kaliforniu- háskóla (i Los Angeles) notast viö burstaköngulfururnar til þess að rannsaka áhrif kjarnorkusprengju- tilrauna. Fururnar eru nú sifellt ,,að skrá” upplýsingar um loftmengun af völdum iðnaðar og umferðar á Kyrrahafsströnd Bandarikjanna. Aldursákvörðuð sýnishorn eru nú notuð til þess að veita upplýsingar um það yfir langt árabil, hvort verk mannanna dragi hættulega mikið úr vexti skóga og hvort tilraunir mannsins til þess að ráða einhverju um veðrið munu heppnast eða mis- takast. Lifkerfafræðingurinn C.W. Ferguson, sem hefur einkum lagt fyrir sig rannsókn ársvaxtarhringjanna, álitur að þetta sé aðeins 'örlitið sýnishorn af hinu mikla framlagi þessa dásamlega trés til mannlegrar þekkingar. Hin virðulega burstaköngulfura hvetur okkur til þess að beita hæfileikum okkar til að læra af verkum náttúrunnar. Og hún ér okkur hvatning til þess að notfæra okkur þaö, sem við lærum. Æviskeið eins trés nær yfir gervallt þróunarskeið okkar tæknilegu borgarmenningar. Hvað getur maðurinn byggt, sem fær staðizt I 5000 ár? Merki á bókasafni: „Hafið hljótt, ykkúr mun Hka það vel.” Presturinn hafði frátekið bilastæði við kirkjuna, en þar hafði þó einhver annar lagt bilnum sinum. Prestur skildi eftir miða með þessum boðskap: ,,Munið garnla kinverska spakmælið: Sá, sem tekur stæði af presti, verður að messa á sunnudaginn.” Þetta heyrðist sagt i umræðum um ungu kynslóðina: ,,Ef unga fólkið vissi, hvilikan tögg eldri kynslóðin þurfti að hafa til þess eins að geta orðið gömul, þá mundi það sýna okkur meiri virðingu.” Ef þú heldur, að nú sé enginn til lengur, sem trúir á hið óttalega „illa auga”, þá taktu eftir: Sumir fulltrúar á þingi Sameinuðu þjóðanna snúa sér alltaf undan, þegar þeir sjá skilti, þar sem auga er sýnt. Af þessum sökum varð að fjarlægja páfagaukana, sem eitt sinn skreyttu grasflötina við byggingu Sameinuðu þjóðanna i New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.