Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 28

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 28
26 enn starfhæf. Hvorugur læknanna áleit, að þetta dygði. Þriðji möguleikinn var sá, að vixl- tengja blóðrásarkerfi Olsens við blóðrásarkerfi bavianapa, þannig að blóð hvors um sig rynni um likama hins. Arið 1966 hafði læknahópi við læknadeild Virginiuháskóla tekizt að skola öllu blóðinu úr likama bavianapa. Til þess höfðu læknarnir notaðkalda saltupplausn, sem lækkaði likamshitann nægilega mikið til þess að hindra skemmdir á lifs- nauðsynlegum liffærum. Siðan var mannsblóði dælt i æðakerfi bavianapans i stað saltupplausnar- innar. Apinn náði góðri heilsu eftir uppskurðinn og lifði i nokkra daga. Siðan hafði læknunum við Wilford Hall—lækningamiðstöðina tekizt að endurbæta aðferðina við slika blóðút- skolun æðakerfis bavianapa svo mjög, að aparnir lifðu þetta alltaf af. Næsta skrefið var að tengja slagæðar og bláæðar bavianapa (sem voru nú fullar af mannsblóði) við lifrar- sjúkling og mynda siðan vixlstreymi blóðs á milli likama þeirra, þannig að hin heilbrigða lifur dýrsins sæi um að fjarlægja öll eiturefnin úr blóði sjúklingsins. Klebanoff hafði notað þessa aðferð með góðum árangri. En hún kom ekki til greina, hvað Olsen snerti, þar eð engir af öpunum, sem fyrir hendi voru, voru af sama blóð- flokki og hann. Augsýnilega varð þvi að nota aðra aðferð. Og Klebanoff hélt, að hann hefði fundið svarið. Árið 1969 hafði sú hugmynd komið fram, að bavianapinn væri kannske ekki nauðsynlegur hlekkuri lækningsaðferð þessari. Þess i stað var stungið upp á þvi, að blóði sjúkiingsinsskyldi dælt burt, en þess i stað skyldi kaldri saltupplausn dælt i æðar honum, en þar á eftir nýju blóði ORVAL frá blóðgjafa i þeirri von, að með skoluninni kynnu eiturefnin að skolast burt úr likamanum og tefja fyrir dauðanum, þannig að lifrinni gæfist á meðan tækifæri til þess að lækna sig sjálf. Klebanoff hafði ekki litizt sem bezt.ár þessa hugmynd i fyrstu. Honum fanpst hún vera allt of fifldirfskuleg. Það virtist óhugnanlegt að dæla burt öllu blóði úr æðakerfi sjúklings og dæla þess i stað saltupplausn i það og ætlast til, að hann lifði þannig dálitla stund, þangað til hann fengi nýtt blóð. En allt frá árinu 1963 höfðu tilraunir sýnt, að hundar gátu lifað i sliku blóðlausu ástandi i 20 minútur eða jafnvel lengur. Klebanoff ákvað að reyna þetta, strax og hann fengi hinn rétta sjúkling i hendurnar. - Ógnvænleg merki. 1 janúar árið 1971 hafði 47 ára gamall flotalandgönguliði með lifrar- bólgu verið lagður inn i sjúkrahús lækningamiðstöðvarinnar. Hann hafði legið i dái vikum saman, áður en hann varfluttur þangað. Enginn hinna hefð- bundnu lækningaaðferða virtist likleg til þess að bjarga lifi hans. Klebanoff og starfsfélagar hans fengu leyfi eigin- konu sjúklingsins til þess að fram- kvæma algera blóðútskolun, þá fyrstu, sem framkvæmd yrði á manni i ger- völlum heimir.um. ,,Að henni lokinni vaknaði sjúklingurinn, þekkti konuna sina og var nægilega hress til þess að geta farið eftir fyrirmælum hjúkrunarkvennanna i hvivetna,” segir Klebanoff. „Lifrarstarfsemin hafði batnað. En hann dó sjö dögum siðar vegna hliðarverkana.” Bati sjúklings þessa fyrstu dagana eftir aðgerðina hafði orðið Klebanoff mikil hvatning, og þvi ákvað Klebanoff að reyna þessa aðferð aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.