Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 109

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 109
107 samfélags, þar sem fólk meö mismunandi trúar- og stjórnmála- skoóanir gæti lifaö í samræmi og notió réttlætis, öryggis og frelsis. Dagblaöió New York Times kallaöi hugmynd þessa „viötækustu og djúpstæöustu tillögu sem nokkru sinni hefur veriö færö f letur um leiö I áttina til varanlegs friöar.” 1 maimánuöi voru Jóhannesi páfa veitt Balzanfriðarverölaunin. Þrátt fyrir næstum stööugar þjáningar kraföist hann þess aö mega fara út fyrir Vatikaniö næsta dag til þess aö vera viöstaddur athöfn, sem haldin var til heiðurs öörum þeim, sem friöarverölaunin höföu hlotið þessu sinni. „Hvers vegna ekki?” sagði hann. „Hvað gæti veriö indælla fyrir prest en aö mega deyja I faömi samsafnaöra sóknarbarna sinna?” Hann haföi talað um dauöann sem „Systur dauöa” af fullri viröingu undanfariö. Og þ. 30. mal var dauöinn alveg á næstu grösum. Maginn þoldi nú ekki lengur neinn mat, og þaö varö aö næra hann I gegnum æö. Þessa nótt fékk hann blæöingar og bólgu I kviðarholsvef. Um morguninn lá hann örmagna og tekinn I rúmi sinu. Hvít náttskyrtan hékk laus utan á samanskroppnum likama hans. Hann starði út um gluggann og upp i vorhimininn. Svo sneri hann augum slnum að krossinum, sem hékk á veggnum gegnt rúmi hans og hafði veriö settur þar, „svo að hann gæti séö hann viö fyrstu skimu aö morgni dags og siöustu aö kveldi”, eins og hann haföi oröaö þaö. Hann skriftaöi og meötók sakramenti og hina hinztu smurningu. Æ ofan I æ hvislaöi hann orö Jesú, sem hann mælti eftir hina heilögu kvöldmáltlö, „Ut unurn sint” (svo aö þeir megi veröa sem einn). Smám saman tók svefnherbergi hans aö fyllastafkardlnálum og biskupum. Og um kvöldiö voru ættingjar hans frá Sotto il Monte komnir aö dánarbeöi hans. Handan svefnherbergisgluggans léku sjónvarpsmyndatökuljós um hiö mikla torg, sem var troöfullt af fólki, sem beiö hnipiö I bragöi. Margir lágu á hnjánum. Og handan torgsins beiö mannkyniö einnig, hnípiö I bragöi. Þaö hafði nú fengiö sitt svar....Hann haföi reynzt góður páfi. Aörir páfar höföu einnig ráöizt gegn strlöi og variö málstaö friöarins. Þeir höföu lofaö dyggöina og lýst yfir vanþóknun á hinu illa. En I manna minnum haföi enginn á undan Jóhannesi 23. þrýst kirkjunni I áttina til llfsstraums mannlegrar viöleitni né boöiö alla menn og alla trúarflokka velkomna til baráttunnar i þjónustu hins góöa. En þó var þaö kannske enn táknrænna, aö milljónir manna um vlöa veröld höföu hrifizt af manninum, sem haföi lifaö og hrærzt undir skrúöa hins æösta yfirmanns Alheimskirkjunnar, biskups Rómar, prests Jesús Krists og æösta höfuös Vatíkanríkisins, sjálfs páfans. I augum fjöldans, bæöi trúaöra og trúlitilla, haföi þetta leiguliöaandlit, sem ljómaöi af opinskárri hlýju, haft meiri þýðingu en allir hinir glæstu titlar. Og allt þetta fólk fann til djúprar sorgar, er Jóhannes páfi baröist við dauöann og nálgaöist hann sifellt. Það var líkt og þaö heföi oröið fyrir persónulegum missi. Mánudaginn 3. júní missti hann meövitund i siöasta sinn og lá þarna magnvana og dró andann meö miklum erfiöismunum. Þetta kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.