Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 40

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL leiða hans. Hann mundi skilja allt það, sem hægt er að öðíást vitneskju um, ef hann gæti stungið öllum heiminum upp t munninn. Hann reynir af ýtrustu kröftum að teygja svo úr vörunum, að hann geti komið báðum hnefunum upp i sig, svo að hann geti skilið tilgang þeirra og hlutverk betur. Pylsufæturnir hans veifa framan i hann, svo nálægt, að hann getur gripið i þá, en samt ekki nógu nálægt fyrir munninn, sem biður þess að snerta þá. Og þegar honum tekst loks að velta sér af bakinu á magann, gerum við hjónin okkur grein fyrir þvi, að við höfum ósjálfrátt veitt honum hvatningu með þvi að spenna okkar eigin vöðva. Hann er öruggur innan geislunar- svæðis móðurástarinnar, en tekur nú til aö teygja sig eftir föður sinum. Það sést greinilega i augum hans, þegar hann hættir snögglega að sýna hinni þekktu verunni á heimilinu afskipta- leysi. Augnatillit hans sýnir nú skyndilega, að hann þekkir lika föður sinn. Hann einbeitir athygli sinni geysilega, þegar hann fylgist með þvi, hvernig við hreyfum okkur, þegar við borðum. Hann likir eftir öllum hreyfingum okkar og svipbrigðum. En hann hefur lika sina eigin borðsiði. Hann lætur ferskjurnar falla i kjöltu mér af miklum ákafa, slafrar I sig úr bollanum, áður en hann kastar honum á gólfið, tekur handfylli af mat og smyr bakkann sinn með honum og hnerrar beint framan i mig, svo að maturinn slettist i andlit mér. Nú er hann bráðum orðinn hálfsárs. Og nú er mesta nýjabrumið farið af brjóstum mlnum sem handhægri mjólkurvél. Varir hans missa tak sitt á geirvörtunni, þegar hann lætur töfrast af tölu, sem hann kemur auga á, eða af mjúkri loðnunni á peysunni minni, sem hann byrjar að strjúka. Ég er nú reiðubúin að hætta að gefa honum brjóst, þar eð ég veit, að þarfir hans og minar hljóta aö fara saman. Ég virði fyrir mér son okkar, þegar hann leikur ýmis hlutverk, sem hann uppsker laun fyrir, og lætur sig engu skipta, hvað áhorfendum finnst um frammistöðuna. Stundum er hann skjaldbaka, sem hefur einhvern vegin komizt upp á stein, en kemst þaðan ekki aftur og teygir höfuð og útlimi hátt upp I loftið I viðleitni sinni til þess að komast burt, en tekst það ekki. Stundum er hann sigursæll hnefaleika- kappi, sem veifar höndum sigri- hrósandi yfir höfði sér. Stundum er hann hinn mikli hugsuður, sem klórar sér hugsandi bak við eyrað. Stundum er hann pinulitið ofurrpenni (Superman) með smekkinn sem skikkju flaksandi aftur af öxlum. Ég gef honum brjóst i siðasta skipti og nýt þess verknaðar, sem á nú hrátt fyrir sér að verða minningin ein. Hugur minn leitar aftur til þeirrar stundar, þegar hann kom út úr skauti minu, klæddur sakleysinu einu f,ata, aðeins gæddur þeim eina hæfileiká að geta leitað. Brátt munu leyndardómar sjálfhreyfiaflsins ljúkast upp fyrir honum. Ég þori ekki að hugsa mér það hræðilega tóm, sem fjarvera þessarar pinulitlu og ótrúlega elskulegu veru mun skilja eftir. En móðurkenndin feykir burt öllum hugsunum um fallvaltleik hins mannlega likama i villtri gleði kærleiks og drauma og þeirri þolan- legu kvöl að verða að sleppa takinu á honum smám saman dag frá degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.