Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 58

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL vinsamlegur aö senda mér þó ekki væri nema einn- dollar til þess að kaupa litilsháttar kaffi fyrir.” Arið 1967 voru settar út 4.400 flöskur I Karabiska hafinu og útifyrir vestur- strönd Afriku, af þeim fengust endur- sendar 582. En flöskur á öörum afmörkuöum svæöum gáfu allt upp i 58% endurheimt. Fjöldi fólks haföi fjarstæöukenndar hugmyndir um hvað það gæti fengið i fundarlaun: fyrrverandi skólakennari iGuyanavarð reiöur yfir þvi, að „hann fengi enga þóknun, t.d. eins og litinn utanborðsmótor”, fiskimaöur vildi fá veiöarfæraútbúnað. Margir ungir menn á afskekktum eyjum i Karabiskahafi oskuöu eftir starfi sem fiskimenn eöa við visindastörf. Maöur á Bahamaeyjum skýrði frá þvi að hann hefði oröið aö fá lánaöa peninga fyrir frimerkjum og vonaðist til aö fá þá endurgreidda. 150 ára gamall boðskapur. Sannanlega lengsta rek flöskupósts er talin vera flaska, sem sett var i sjóinn viö Perth i Ástraliu i júni 1962 og nær 5 árum siðar fannst i Miami i Florida. Það er talið að flöskuna hafi rekið um 18.000 km. vegalengd og meðalhraðinn hafi verið 0,34 milur. En það eru ekki aðeins ferðalög þessara flöskupósta, sem vekja áhuga heldur einnig timalengdin frá þvi þeim er kastað út og þar til þær finnast. Nálægt Victoria i British Columbia fannst flöskupóstur árið 1936, sem hafði verið kastað i sjóinn 18. nóvember 1899 af skipi, er var statt úti fyrir strönd Sviþjóöar eða 37 árum áður. En heimsmetið á þessu sviði — ef rétt er greint — hefur flöskupóstur frá áhöfninni á japönsku skipi, sem var að leita að fjársjóðum á eyðiey i Kyrrahafinu árið 1784. Skipið fórst og 45 mönnum af áhöfninni tókst að bjarga sér upp á kóraleyju, en létust svo úr hungri. Einn af áhöfninni af Matsuyama að nafni risti frásögn af slysinu á trébút, sem hann setti i flösku og kastaði i sjóinn. Það var ekki fyrr en 1935 sem flaskan fannst, eða 150árum siðar við strendur Japans, og merkilegt að það var skammt frá fæðingarstað Matsuyamas. Rúsinan i pylsuendanum! Vorið 1970 skýrði sænsk dagblöð frá þvi að sænskur sjómaður hefði 15 árum áður skrifað bréf, er byrjaði þannig: „Only for girls . . . .” hann tróð bréfinu i hollenzka mjólkurflösku með gúmmitappa og kastaði henni i Miðjarðarhafið. Fiskimaöur frá Sikiley rakstsiðar á flöskuna á reki úti á sjó, bréfið var á ensku, sem hann gat ekki lesið, svo að hann afhenti dætrum sinum það. Þær fengu prestinn til þess að þýöa það, báðar svöruðu með bréfi og mynd af sér, sjómaðurinn var ekki lengi að taka ákvörðun og nú hefur hann verið giftur annarri systurinni i 15 ár, fjölskyldan býr i Sviþjóð og hjónin eiga tvö börn. „Við áttum hund, sem hét Viski. Eg var eitt sinn á fundi mæöra skáta- drengja og var staddur i stofu innan um marga ókunnuga. Húsmóðirin var óánægð, þar sem hundurinn hennar kom si og æ til min og þefaði af buxna- skálmunum. Ég reyhdi að róa konuna og sa^ði til skýringar: „Þetta er allt ilagi. Hann finnur bara lykt af Viski af fötunum minum.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.