Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 75
SIGLINGAR Á
ÁTTUNDA
ÁRATUGNUM
Bylting i siglingum stendur
fyrir dyrum.
HíSvaöalitiö hefur skipafloti
veraldarinnar létt akkerum og
stefnir nú á yfirstandandi
aratug meö fullri ferö út á tækninnar
haf.
Til þess aö komast aö raun um þetta,
þarf ekki annaö en lita fram yfir
þilfariö á einu risaoliuflutninga— eöa
gámaskipinu, en þilfariö á sllkum
skipum er allt aö 0,2 hektarar aö
flatarmáli. Aö ekki sé minnzt á eöa
litiö niöur I vélarrúm slikra skipa, þar
sem öll tæki eru sjálfvirk.
Lifiö á sjónum veröur aldrei eins og
þaö var áöur. Hvernig eru þá fram-
tiöarhorfurnar?
A þessum áratug mun koma i
gagniö fjöldi verzlunarskipa, hrað-
skreiöari og með fullkomnari sjálf-
virkniútbúnaöi en áöur hefir þekkzt,
og stjórnað af fáum, sérhæföum
mönnum.
Þessi miklu oliuflutningaskip, vöru-
flutningaskip, gámaskip og önnur sér-
hæfö skip, munu aö likindum feröast
Sjómannabla
um aöal siglingaleiöir heimshafanna.
Niu hraöskreið skip meö 1300 gáma
hvert, koma i staö 80 venjulegra'vöru-
flutningaskipa. Tæknilega séð, getur
eitt gámaskip nægt núverandi
flutningaviöskiptum Frakklands og
Astrajiu. Ýmis önnur munu ekki
þurfa nema 2 til 3 gámaskip til aö full-
nægja þeim hluta af millilanda-
flutningi þeirra, sem sjóleiöina fer.
Þegar talað er um stór skip meðal
fólks, sem þekkir eitthvaö til nýtizku
skipastóls og siglinga, er talan
1,000,000 lestir notuð mjög frjálslega.
Einn af fulltrúum ILO „International
Labovw Organisation”, — Alþjóða
verkamannasambandiö spáöi þvi á
siglingamálaráðstefnu áriö 1970 að
1,000,000 lesta oliuflutningaskip
mundu veröa komin i notkun i lok
þessarar aldar.
Skipin verða ekki einungis stærri,
þau verða lika hraðskreiöari. Nú tekur
ferðin fram og aftur venjulega meira
Vikingu".