Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 95

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 95
93 áður. „Hyggilegt”, sagði Radini—Tedeschi og rétti fram bréf páfa. „Hyggni merkir ekki hið sama og aðgerðarleysi, eins og ég hef oft sagt þér. Hún merkir aö framkvæma og að framkvæma vel.” Svo kom fyrri heimsstyrjöldin. ítalía lýsti yfir striði á hendur keisara- dæminu Austurriki—Ungverjaland i mat árið 1915. Og næsta dag var Roncalli kallaður i herinn. Hann var sendur til starfa I hersjúkrahúsi i Bergamo. 1 norðri hófu itölsk herfylki sókn gegn Austurríkismönnum á mjög tak- mörkuðum og mjóum vigstöðvum, sem lágu að suðurhliðum Alpafjalla. Landslagið var mjög erfitt yfirferðar, enda lá leiðin alltaf upp I móti, þakin leðju og grjóti og siöar snjó. Og austurriska stórskotaliðið lét rigna deyðandi kúlnaregni yfir itölsku hermennina. Aðstæðurnar á vigstöðvunum i austri voru alls ekki betri. A fyrstusmánuöum bardaganna féllu 66.000 ítalskir hermenn og 190.000 særðust eða týndust. Og næstu 18 mánuöina tókst þeim aðeins að ná litlu landsvæði úr höndum óvinarins, enda þótt viðleitni þeirra kostaöi hundruð þúsunda manna. Bergamo varð ein helzta mót- tökustöðin fyrir stanzlausan straum særðra hermanna. Roncalli liöþjálfi starfaði bæöi sem sjúkraliði og prestur svaf sjaldan meira en fimm tima á sólarhring, meðan á mestu ósköpunum stóð. í október árið 1917 hófu Austurrikismenn sókn með hjálp sjö þýzkra herdeilda, sem komnar voru á vettvang. Var ætlun þeirra að reyna nú loks fyrir alvöru að breyta vlg- stöðunni, sem virtist óhagganleg. Það tók þennan mikla liðsafnað aðeins nokkra daga að rjúfa stór skörð i vigllnu Itala og tvlstra Itölsku hersveitunum, sem lögðu nú á ákafan flótta. Það var aðeins, að Frakkar og Bretar sendu skjótt lið frá Vesturvigstöðvunum ltölum til hjálpar, sem geröi Itölum fært að skipa liði sinu niöur á nýjan leik og stöðva sókn Austurrikismanna. En 70.000 hermenn þeirra féllu eða særðust og 290.000 voru teknir til fanga. Fórnardýr strlðsins flæddu yfir Bergamo og fylltu þar hverja smugu, svo að flytja varö þá jafnvel á fátækra- hæliö og I ýmsar opinberar byggingar. Þar lágu mennirnir á gólfinu og biðu Hann gerði sér ætíð grein fyrir metnaðargirni sinni, vilja slnum til þess að ná árangri og komast áfram, og lét sig engu skipta valdapólitíkina innan kirkjunnar heldur beindi allri athygli sinni að almenningi og velferö hans. Það var heppilegt, að hann gat þaö, vegna þess að fyrstu tvo ára- tugina eftir strlð fékk hann aöeins störf I erlendum rikjum, þar sem kaþólskir voru i algerum minnihluta, fyrst I Búlgaríu, þar sem aðeins voru 50.000 rómverskkaþólskir, og siðan i Tyrklandi, þar sem voru jafnvel enn færri. Eftir að Roncalli hafði dvalið i Búlgaríu i aðeins þrjár vikur, lagði hann af stað I mikla vlsitasíuferð og heimsótti sérhvern hinna einangruðu kaþólsku safnaða landsins. Þetta var árið 1925. Hann ferðaðist um land allt það vor og sumar og hvatti presta og söfnuði til þess að biðja á búlgörsku en ekki latínu. Hann hossaðist i bílskrjóði um hálfrudda fjallavegi, sem ætlaðir voru geitum, og þegar billinn komst ekki lengra, klöngraðist hann á bak fótaveikri hryssu. Hann var nú næstum orðinn 45 ára að aldri og var vanur rólegra og fyrirhafnarminna \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.