Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 124

Úrval - 01.01.1973, Blaðsíða 124
122 1 næstu tilraun gengum viö út frá þvi aö f erföakerfi eölilegrar, heilbrigörar frumu er ekkert „prógramm” yfir sjúkdóm og dauöa. Fruman deyr ekki, hún skiptir sér. En I frumum lifandi vefja er heldur ekki aö finna önnur „prógrömm”, eins og þau sem lúta aö viöbrögöum viö sjúkdómavöldum. Viö tókum venjulega, heilbrigöa frumu, og skráöum einkenni útgeislunar hennar. Tækin skráöu jafnar linur, sem i reynd hvorki lyftust né sigu niöur á viö. Slikar tilraunir voru geröar meö frumur mismunandi vefja. Hvaö þýddi þessi beina lina, þessi jafna geislun? baö var sem hún tilkynnti: „Allt er i lagi. A hverri sekúndu fara fram i mér miljaröar efnaviöbragöa, og allt gengur eins og „prógrammeraö” var i erfðakerfi minu.” En siöan er i sama hólf sett fruma, sem næm er fyrir einhverri veiru og svo veiran sjálf. Og ritunartækin breyttu mjög um hegðun. Aö lokum komumst viö aö þvi, aö þegar fruman mætir sjúkdómsvalda ÚRVAL gengur lýsing hennar gegnum fjögur stig. Fyrsta stig — snögg aukning útfjólublárrar geislunar — geríst þegar veirar sezt aö frumunni. Siöan hefst næsta stig — stig leyndrar smitunar. tJtgeislunin fellur þá verulega niöur fyrir meöalstyrk, en siöan kemur sterkasti „ljósblossinn”. Þaö er þriöja stig. Blossinn þýöir, aö veiran hefur brotiö niöur erföakerfi frumunnar, sett i hana sitt eigið erföa- kerfi. Fruman hervæöir allan sinn foröa. Og aö lokum hefst fjóröa stig. Fruman hefur örmagnazt. Hún sendir frá sér siðasta glampann — merki um aö hún sé aö deyja. Hiö sama kom i ljós þegar eiturefni eöa geislavirk voru látin verka á frumu. Viö völdum ekki það eitur eöa þá geislavirkni sem drepur umsvifa- laust. Ahrifavaldar þessir verkuðu á frumuna tvo sólarhringa eða meir. Og þaö kom jafnan i ljós að alheilbrigöar frumur fengu öll þau sömu sjúk- dómseinkenni og fram fóru i næsta hólfi. Hann er ötull þjálfari liösins Redskins i Washington, og sumir segja aö hann unni sér ekki hvildar. „Allir þarfnast fristunda,” segir hann. „Ég tel þó, að beztu fristundirnar séu snemma morguns, þessar fimm eða sex stundir, sem maöur sefur. Þá sameinar maður tvennt, svefn og fristundir.” Kvenfólkiö er ljúft Kvenfólkiö islenzka er aðkomumönnum ljúft. Gjafvaxta stúlkur leita lags viö þýzka farmenn meö vitund og vilja foreldra sinna, enda þykir hin mesta sæmd aðsliku og börnum þeim, sem undir koma meö þessum hætti, enda þótt óskirlifi hafi áður fyrr getað varðað lif manna, svo sem þegar hiröstjóri nokkur var ráöinn af dögum með sveinum sinum aö áeggjan konu sinnar. Feröabók Dithmar Blefken frá 1607.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.