Úrval - 01.01.1973, Page 79

Úrval - 01.01.1973, Page 79
SIGLINGAR A ATTUNDA ARATUGNUM 77 sjálfvirkni að næturlagi, (mannlaust vélarrúm). Bendir þetta til þess, að kostnaður við þennan búnaö, svo og öryggisvandamál, takmarki þarna nokkuö mannfækkun, svo að ekki verður komizt af með færri en 25 menn, þó að til þess sé fræðilegur möguleiki. Bezta framtiöarlausn á vanda- málinu, — ónotað vinnuafl, — er þróttmikil þjóðleg atvinnupolitik á vegum sjávarútvegsins. Þessi stefna ætti að vera fólgin i traustari vinnumiðlun, sem sæi um jafnvægi á þessu sviði. Ennfremur löggjöf um biðlaun og atvinnuleysisstyrk, þjálfun til nýrra starfa, lækkun eftirlauna- aldurs fyrir sjómenn sem ekki er hægt að útvega vinnu. Nýjar róttækar tilraunir. Ekki tjáir aö vanmeta hætturnar. Vandamálin kalla á róttækar úr- lausnir. 1 mörgum löndum verður ekki komizthjá veigamiklum breytingum á þjóðlegri löggjöf, bæði félagslegri og fjárhagslegri. ILO mun fyrir sitt leyti halda áfram starfi slnu i þágu sjómanna, — fiskimanna og hafnarverkamanna, með þaö fyrir augum aö bæta vinnu — og lífsskylyrði þeirra. Stofnuninni er ljúft að veita sérfræðilega aðstoð á staðnum, gefa bendingar við samningu lagafrum- varpa, aðstoða rlkisstjóriiir við að móta framstlga þjóðlega löggjöf fyrir þessar vinnustéttir. ILO mun halda áfram stuðningi við rannsóknarstörf, til þess meðal annars að vinna reglum þessum fylgi, og veita visindalega aðstoö við tækn'- legar uppgötvanir þar sem þess er þörf. Aöalstarfið þennan áratuginn verður að fylgjast með atvinnu— og atvinnuleysis vandamálinu einkum I þróunarlöndunum. Nokkrum nýjum starfsreglum verður komið I fram- kvæmd samkvæmt alheimsvinnu- stefnuskrá ILO. ILO mun halda áfram að styrkja rannsóknarstörf, og þannig fylgjast með nýjustu tæknilegum upp- götvunum, og til þess að byggja vísindalega grundvöll undir styrktar- starfsemi, þar sem með þarf. Menn, en ekki hlutir. Hlutverk ILO verður á yfirstandandi áratug i vaxandi mæli helgað mannréttindum. Að benda þeim sem ábyrgöina bera, bæði á þjóðlegum og alþjóljlegum vettvangi, hve mikilvæg sé framfarasókn mannsins, og hve höllum fæti hann stendur I þeim efnum. Þetta hlutverk krefst þess að ILO vinni af fremsta megni: að þvl aö tryggja aö vísindalegar og fjárhagslegar framfarir séu þjónar mannkynsins, ekki yfirboöarar. Vinna að meiri jöfnuði I dreifingu ávaxtanna af vinnunni: velmegun og orlof. Tryggja aö fjárhagslegar og visindalegar framfarir, svo og félags- legt réttlæti, auki einstaklingsfrelsiö. Það er I þessu sambandi að ILO leggur fram skerf til að bæta aðstöðu sjómanna, fiskimanna, og hafnar- verkamanna. Þýtt og sumpart endursagt eftir ,JVIaskinmesteren”.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.