Úrval - 01.01.1973, Síða 100

Úrval - 01.01.1973, Síða 100
98 ÚRVAL þjónustuveizlu einni var hann aö ræöa viö yfirprest Gyöinga I Paris. Þegar þeir lögöu af staö inn i borösalinn, sagöi yfirpresturinn viö Roncalli: „A eftir yöur, yöar hágöfgi.” „Nei, nei,” svaraöi Roncalli og ýtti yfirprestinum bliölega á undan sér. „Gamla testamentið á undan þvi nýja.” Hann feröaöist mikiö eins og áöur fyrr og fór um allt Frakkland. Oft voru feröalög þessi mjög erfiö. Hann skrifaði I dagbók sina, aö honum fyndist hann enn vera „ungur, áhugasamur, liöugur og vakandi.” En samt fann hann stööugt meira til aldurs sins. Foreldrar hans höföu dáiö á stríösárunum, og hann haföi ekki getaö yfirgefiö starf sitt I Tyrklandi til þess aöfylgja þeim til grafar. Nú haföi hann aftur á móti tækifæri til þess aö heimsækja hina fjölmörgu ættingja sina I Sotto il Monte reglulega, bræður og systur og þeirra börn. Rætur hans, sem stóöu djúpt I hinni grýttu jörö Langbaröalands, voru honum dýrmætari en allur glæsileiki Parísar. Eitt sinn skrifaöi hann heim á þá leiö, aö samskipti hans viö konunga og prinsa, stjórnmálamenn og háttsetta embættismenn kirkjunnar kæmu honum aöeins til þess aö minnast ,-,hinna óbrotnu akra okkar”. Hann sagði Zaverio bróður sinum, aö honum heföi oröiö hugsaö til móöur þeirra, þegar hann var. umkringdur dýrö frönsku Forsetahallarinnar. „Það var alveg eins og ég gæti séö hana fyrir mér koma snögglega út úr einhverju horni og hrópa upp: „Heilaga guösmóöir. Hvert i ósköpunum skyldi hann Don Angelo minn ’nú vera kominn?” Hann haföi alltaf sent peninga heim til ættingja sinna og haföi jafnvel tekið lán til þess aö sinna þörfum þeirra. „Þaö getur veriö, aö biskupinn liti út fyrir aö vera rikur, en hann er i raun og veru fátækur,” sagöi hann. „En þaö er ekki mikil ánægja fólgin I þvi aö gera góðverk, ef slikt er leikur einn fyrir mann.” Hann var mjög feitlaginn, en samt boröaöi hann furöulega lltiö. Hann haföi þjáöst af magaveiki I Búlgaríu, og upp frá þvl haföi hann alltaf haft strangt mataræði. Matsveinn hans I Parls sagöi kvörtunarrómi: „Af manni aö vera, sem er feitur eins og aöstoöar- prestur, boröar hann ekki meira en fugl. Þaö hljóta aö vera allar þessar bækur og öll þessi dagblöö sem hann gleypir I sig, sem troöa hann svona út.” 1 nóvember áriö 1952 barst orösending frá Vatikaninu. Yfir- biskupinn I Feneyjum var haldinn ólæknandi sjúkdómi, og páfinn haföi valiö Roncalli, sem þá var 71 árs, til þess aö skipa sess hans aö honum látnum. Tveim vikum siöar barst svo tilkynning frá Vatikaninu þess efnis, aö nafn hans væri á lista yfir þá, sem brátt skyldu gerðir að kardinálum. Mánuöi siöar dó hinn sársjúki yfir- biskup Feneyja. Roncalli tók fréttunum af frama sinum af dæmigeröri auömýkt og lltillæti. t bréfi sinu til frænda slns.sem var aö læra til prests, varaöi hann hann við dagdraumum, sem hann kynni að dreyma vegna hins nýja frama þessa aldna frænda sins: „Jafnvel I bænum okkar biðjum viö um daglegt brauö, en ekki um íburð morgundagsins.” Svo skrifaði hann piltinum aftur, nokkrum dögum áður en hann. skyldi vigður: „Drottinn blessar sólarupprásir og sólsetur. Þú ert nú á leið til sólarupprásar sálusorgarastarfs þins. En ég sný I áttina til sólarlagsins. En viö verðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.