Úrval - 01.01.1973, Síða 90

Úrval - 01.01.1973, Síða 90
88 ÚRVAL móöirin þegar risip úr rekkju. Og svo lagöi hún strax af staö meö manni slnum i stormi til sóknarkirkjunnar til þess aö láta skfra barniö. Presturinn var I sjúkravitjun, svo aö þau tylltu sér og biöu. Giovanni var dökkur yfirlitum og snarlegur meö mikiö, svart yfirskegg og hiö bogadregna nef og hin útstæöu eyru, sem átti eftir aö einkenna soninn, þegar hann var oröinn full- vaxinn. Marianna, sem var þá 27 ára aö aldri, var þegar oröin feitlagin. Andlit hennar var hreinskilnislegt og hlýlegt. Þaö var sami svipurinn og átti eftir aö einkenna son hennar. Þau voru leiguliöar á koti slnu og strituöu á ökrunum og vlnekrunum frá dögun til myrkurs og leituöust viö aö leggja fáeinar llrur fyrir ööru hverju. Þaö var oröiö siöla kvölds, þegar Don Francesco sóknarprestur kom aftur heim til sin. Marianna rétti barniö i áttina til prestsins, sem skalf af kulda. „Viö komum til þess aö láta skíra barniö”, sagöi Giovanni. Presturinn andvarpaöi og gekk á undan þeim inn I litlu kirkjuna. Vindurinn ýlfraöi og regniö skall á gluggahlerunum meöan hann fram- kvæmdi athöfnina. Og þannig tók kirkjan á móti Angelo Giuseppe Roncalli. Roncallifjölskyldan bjó i 300 ára gömlum sveitabæ nálægt torginu i fjallaþorpinu Sotti il Monte ásamt foreldrum, fööur— og móðurbræörum og fööur og móöursystrum og börnum þeirra. Allt þetta fólk bjó undir einu og sama þaki. Munnarnir, sem fæða þurfti, voru 28 talsins. Strax og Angelo haföi getu til, fór hann aö vinna á ökrunum með foreldrum slnum. Mörgum árum sfðar minntist hann hinnar miklu byrði föður síns með oröum, sem þrungin voru hlýlegri klmni: „Þaö er hægt aö eyöileggja sig á þrjá vegu, meö hjálp kvenna, fjár- hættuspilamennsku og sveita- búskapar. Faðir minn valdi leiöin- legustu aöferðina.” Angelo var næstum sex ára gamall, þegar hann hóf nám I eina skóla þorpsins. Þar var um aö ræöa kumbalda, sem I var aðeins eitt herbergi meö þrem bekkjum, einum fyrir hvern árgang. Zaverio, yngri bróöir hans, sem hóf þar nám áriö eftir, lýsti eitt sinn bróður sinum meö þessum oröum: „Ég vissi aö hans biöu þýöingarmiklir hlutir. Hann vildi ganga I skóla. Ég fór bara I skóla, þegar það var rigning.” Þegar Angelo haföi lokiö þrem fyrstu bekkjum barnaskólans, sendi Don Francesco sóknarprestur þá feögana til næstu sóknar, en sagt var, aö sóknarpresturinn þar væri prýöi- legur latinukennari. „Hann er ekki heimskur,” sagði Giovanni, „svo aö þú skalí lemja hann, faðir, ef hann dregst aftur úr.” Presturinn þarfnaðist ekki sllkrar hvatningar. Angelo miðaði óskaplega lltið áfram viö að læra verk Cæsars, eöa eins og hann lýsti þvi sjálfur: „Námshraðinn var eitt orö á hvert högg.” Næsta ár hóf hann nám I gagnfræða- skóla I Celana, sem var hinum megin fjallsins, en þangað voru 5 mllur. Faöir hans efaðist um, aö hann þarfnaðist allrar þessarar menntunar, en Don Francesco sagöi, aö hann væri gáfaður drengur og yröi að læra landa- fræöi og stærðfræði. Þvi gekk hann I skólann á hverjum degi. Oftast hafði hann skóna slengda yfir öxl sér til þess aö spara þá. Eini maturinn, sem hann hafði með sér til hádegisverðar, var sneið a'f kaldri „polentu”, en þaö er réttur úr mjöli. Þegar hann kom heim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.