Úrval - 01.01.1973, Síða 92

Úrval - 01.01.1973, Síða 92
90 kennaraskólanum. En hann var vlðlesinn I sagnfræöi og guöfræöi. Hinir piltarnir áttu fullt i fangi meö aö afbera hiö mikla erfiöi, geysilangan námsdag og fjölmargar bænastundir, en sá fyrsta hófst klukkan sex á hverjum morgni. En Angelo var vanur erfiöi, og kraftur sá, sem hann haföi öölazt viö sveitastörfin, kom honum ml aö góöu gagni. Hann var búinn aö ná viöunandi einkunnum aö loknu tveggja ára námi, enda þótt þær væru reyndar ekkert afbragð. Voriö 1895 eignaðist Angelo, sem þá var oröinn 13 ára, minnisbók með svörtum, stifum spjöldum. Innan á fremra spjaldiö skrifaöi hann þessi latnesku einkunnarorö: „Gallar, sem eru smámunir I munni leikmanna, eru guölast I munni presta”. Slðan skrifaöi hann langan lista boðorða, sem hann ætlaði sér aö fara eftir á hverjum degi: „Eyddu a.m.k. stundarfjóröungi I huglægar bænir, áöur en þú ferö I rúmiö.” „Varastu aö hrósa sjálfum þér og aö óska þess, að þú sért metinn meira en aörir eða jafnvel til jafns viö þá.” Þetta voru fyrstu færslurnar i andlega dagbók, sem Angelo Roncalli átti eftir aö halda stöðugt allt til æviloka. Hann haföi dagbók þessa með sér, hvert sem hann fór. Hann fór að kalla minnisbók þessa dagbókina sina, dagbók sálarinnar, og hún óx og marg- faldaöist, þangaö til færslurnar fylltu 38 minnisbækur og möppur. Hann skrifaði I hana jafnt við kertaljós og ollulampa sem við rafmagnsljós. Það er ekki erfitt aö greina þrekna, dökkeygða drenginn I þessum fyrstu færslum, sveitadrenginn, sem ávltaöi sjálfan sig af fyllstu einlægni og baröist viö ótal yfirsjónir: „Ég ætla aö gerast minni kjaftaskur I frlminútunum og ætla ekki aö leyfa ORVAL mér aö vera eins galsafenginn og hingaö til.” „Ég má ekki dotta, meöan á bænum og hugleiöslu stendur, eins og ég geröi I morgun.” „Enn eitt. . . . Ég er I rauninni mjög gráöugur I ávexti.” Hann varaöi sjálfan sig viö freistingum hins kynsins: „Hvaö snertir hreinleikann, þá finn ég ekki til neinna sterkra freistinga, sem vinna gegn honum. En samt verö ég aö játa, að ég hef tvö augu I höföinu, sem vilja horfa meira en þau ættu aö gera.” Hann var hamingjusamur I Bergamo. Hugur hans var mjög opinn og vakandi og andi hans uppnuminn. Hann stóöst hverja þrautina á fætur annarri. Þegar hann varö 14 ára, var framkvæmdur á honum hinn heilagi krúnurakstur, en á þeim tima táknaöi hann þaö, aö hinn krúnurakaði heföi hlotiö hina fyrstu vigslu I guö- fræöinámi sinu. Þrem árum slöar tók hann hina minni háttar prestsvigslu. Og skyndilega var hann nú kominn á kaf I nám sitt. Námsferill hans haföi alls ekki veriö neitt framúrskarandi hingaö til, en nú varö hann einn þeirra efstu I bekknum. Biskupsdæmið I Bergamo haföi lengi kostaö nokkra úrvalsnemendur prestaskóla sins I Bergamo til framhaldsnáms i hinum páfalega háskóla I Róm, sem ber heitiö Apolinare. Ariö 1900 voru þrir nemendur prestaskólans i Bergamo valdir til sliks framhaldsnáms, og á meöal þeirra var Angelo Roncalli. Hann kom til Rómaborgar á dimmum vetrarmorgni. Háskólabyggingin virtist hálfógnvænlegur, drungalegur steinkumbaldi, sem fengið haföi á sig gráan elliblæ á umliðnum öldum. Herbergið hans var aðeins með einum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.